Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Kirkja Finnlands. 365 Finnlandi haí'a grísk-kaþólska trú, og enn eru í landinu fjögur klaustur og tvö grísk-kaþólsk biskupsdæmi. --------Árið 1917 braust út ógnaröld í Finnlandi. Öld- ur rússnesku byltingarinnar flæddu yfir það. Ægileg borg- arastyrjöld hófst, er stóð yfir í nokkura mánuði, þar sem „bræður börðusk". — Þessir tímar urðu finsku kirkjunni þungir í skauti, enda hefir hún síðan verið kölluð píslar- vættiskirkja Norðurlanda. Bolsbevikkar myrtu 10 presta og 9 aðra embættismenn kirkjunnar á hryllilegan liált. 10 kirkjur voru brendar og yfir 20 kirkjur rændar og ruplaðar belgum dómum og öðru merkilegu verðmæti. Sjálfsagt liafa þessir atburðir valdið því, að allmargir prestar gerðust sjálfboðaliðar í her Mannerlieim, er barði byltinguna niður og leysti Finnland úr ánauð. Af þeim tæplega 20 prestum, er ég kyntist í Finnlandi, liöfðu þrír verið í stríðinu og kom mér það kynlega fyrir. — í kjölfar stríðsins læddist bungurvofan. A þessum erfiðu tímum vann kirkjan margt líknarverk og jók álit sitt í vitund þjóðarinnar. Og þess naut hún við löggjöf þá, er finska þingið skóp lienni á næstu árum og endanlega var samþykt 1923. Samkvæmt benni nýtur kirkjan mikilla réttinda, og mun hún frjálslyndasta kirkjulöggjöf Norður- landa. Verður ekki annað sagt en kirkjan ráði sínum ráð- um sjálf og að hún eigi mjög litið undir náð ríkisvaldsins. Þjóðkirkja er hún að því leyti, að bún nýtur umsjár og verndar ríkisins. Auk þess greiðir ríkið æðstu embættis- mönnum kirkjunnar laun: Biskupum, dómpróföstum, trúarbragðakennurum, herprestum, og leggur fram nokk- art fé til mannúðar og líknarstofnana, sér um endurbætur á merkilegum kirkjum og leggur fátækustu söfnuðum fé. Þá má geta þess, að ríkisforsetinn skipar biskupa, einn af þrem, sem blutaðeigandi kórsbræður (dómsamkunda) tilnefna. — Að öðru leyti er kirkjan óbáð ríkinu og ræður málum sínum í einu og öllu. Svo sterkt er vald kirkjunn- ar, að þingið getur ekki samþykt neitt varðandi liana, sem bún sjálf er á móti. Með binni vinsamlegu löggjöf, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.