Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 69
Kirkjuritið. Innlendar fréttir 111 Fjársöfnun til Laugarneskirkju. Lesendum Kirkjuritsins mun kunnugt um kirkjulega stai'fið, sem unuið er í Laugarneshverfi. Er nú svo komið þar, að í ráði er að kirkja verði reist svo fljótt, sem kostur verður. Bæði Dómkirkju- söfnuðurinn í heild sinni og einstakir menn liafa lagt fram mikið ió í þessu skyni. Þriðjudaginn 14. nóv. söfnuðu skátar fé i kirkju- byggingarsjóðinn og fengu mjög góðar viðtökur. Námu gjafirnar þennan dag um 3000 kr. En fyrir voru i sjóði 27000 kr. Sérstök fjársöfnun er hafin i Laugarneshverfinu. Mjög margir leggja fram gjafir og sumir af mestu rausn. Karmelítaklaustur að Jófríðarstöðum. hyrsta lmsið, sem þar verður reist, er nú að komast undir l>ak, en verður væntanlega fullsmíðað að vori. Félag fyrverandi presta og' prófasta í Reykjavík. hélag þetta var stofnað í nóv. síðastl., og voru þeir aðalhvata- ■nenn að stofnun þess prófastarnir fyrverandi: Síra Ásmundur 'íslason, síra Einar Thorlacius og sira Þórður Ólafsson. Eru lélagsnienn nú orðnir 15 og halda þeir fundi einu sinni i liverj Uni mánuði. Tilgangur félagsins er: Að endurnýja gamla viðkynn- lng, rifja upp minningar frá skóla- og starfsárum og ræða sam- ‘'ginleg áhugamál, einkum þau, sem kirkjuna varða á hverjum tiina. í Suðt'ræðisdeild 1939—40 eru þessir stúdentar skráðir- j *' ^íörn Björnsson. 2. Stefán Snævarr. 3. Árelíus Nielsson. • Jóhannes Pálmason. 5. Sigurður Kristjánsson. (i. Jón ^onsson. 7. Eiríkur Jón ísfeld. 8. Erlendur Sigmundsson. ' uiinar Gíslason. 10. Jón Sigurðsson. 11. Magnús Lárusson. “• Sigurður M. Kristjánsson. 13. Áslaug Ásmundsdóttir. 14. a dóra Eggertsdóttir. 15. Jens Benediktsson. 10. Sveinbjörn ‘ Vt‘"ihjörnsson. 17. Yngvi Þ. Árnason. ■j,,U' kiU,'itið kemur út 10 sinnum á ári -—alla mánuði ársins nema ^nust 0g septembermánuð — um 26 arkir alls og kostar kr. 5.00 urí,S8UPlnn' Á april — og 1. okt., ef menn kjósa held- p b°rga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra L' gi Hjálmarsson, Hringhraut 144, sími 4776, lleykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.