Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 69

Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 69
Kirkjuritið. Innlendar fréttir 111 Fjársöfnun til Laugarneskirkju. Lesendum Kirkjuritsins mun kunnugt um kirkjulega stai'fið, sem unuið er í Laugarneshverfi. Er nú svo komið þar, að í ráði er að kirkja verði reist svo fljótt, sem kostur verður. Bæði Dómkirkju- söfnuðurinn í heild sinni og einstakir menn liafa lagt fram mikið ió í þessu skyni. Þriðjudaginn 14. nóv. söfnuðu skátar fé i kirkju- byggingarsjóðinn og fengu mjög góðar viðtökur. Námu gjafirnar þennan dag um 3000 kr. En fyrir voru i sjóði 27000 kr. Sérstök fjársöfnun er hafin i Laugarneshverfinu. Mjög margir leggja fram gjafir og sumir af mestu rausn. Karmelítaklaustur að Jófríðarstöðum. hyrsta lmsið, sem þar verður reist, er nú að komast undir l>ak, en verður væntanlega fullsmíðað að vori. Félag fyrverandi presta og' prófasta í Reykjavík. hélag þetta var stofnað í nóv. síðastl., og voru þeir aðalhvata- ■nenn að stofnun þess prófastarnir fyrverandi: Síra Ásmundur 'íslason, síra Einar Thorlacius og sira Þórður Ólafsson. Eru lélagsnienn nú orðnir 15 og halda þeir fundi einu sinni i liverj Uni mánuði. Tilgangur félagsins er: Að endurnýja gamla viðkynn- lng, rifja upp minningar frá skóla- og starfsárum og ræða sam- ‘'ginleg áhugamál, einkum þau, sem kirkjuna varða á hverjum tiina. í Suðt'ræðisdeild 1939—40 eru þessir stúdentar skráðir- j *' ^íörn Björnsson. 2. Stefán Snævarr. 3. Árelíus Nielsson. • Jóhannes Pálmason. 5. Sigurður Kristjánsson. (i. Jón ^onsson. 7. Eiríkur Jón ísfeld. 8. Erlendur Sigmundsson. ' uiinar Gíslason. 10. Jón Sigurðsson. 11. Magnús Lárusson. “• Sigurður M. Kristjánsson. 13. Áslaug Ásmundsdóttir. 14. a dóra Eggertsdóttir. 15. Jens Benediktsson. 10. Sveinbjörn ‘ Vt‘"ihjörnsson. 17. Yngvi Þ. Árnason. ■j,,U' kiU,'itið kemur út 10 sinnum á ári -—alla mánuði ársins nema ^nust 0g septembermánuð — um 26 arkir alls og kostar kr. 5.00 urí,S8UPlnn' Á april — og 1. okt., ef menn kjósa held- p b°rga í tvennu lagi. Afgreiðslu og innheimtu annast séra L' gi Hjálmarsson, Hringhraut 144, sími 4776, lleykjavik.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.