Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 58
400 S. G.: John Olof Wallin. Nóv.-Des. að eignast bókina. Er hún merkileg heimild um sálmakveðskap Wallins og þau áhrif, sem hann hefir vakið hjá heimaþjóðinni og frændþjóðum hennar. Auk þess eru mjög skemtilegir þeir kaflar bókarinnar, þar sem höfundur gerir samanburð á Wallin og Grundtwig annarsvegar og Wallin og Söderblom hinsvegar. En af öllum þeim mörgu, er um Wallin hafa ritað, hefir enginn lýst honum betur cn skáldbróðir hans, Tegnér, með þessum meitl- uðu orðum, er standast munu tímans tönn um aldir alda: „Skald som fá och talare som ingen“. • Si(iurjón Guðjónsson frá Vatnsdal Þannig skyldu menn boða Krist. I afskektum bæ í Kína var kristniboðsbóksali að segja fólkinu söguna um Jesú. Vakti það eftirtekt hans, hve fólkið hlustaði hugfangið og áhugasamt. Er hann hafði lokið ræðu sinni, sagði leiðtogi. fólksins: „Já, við þekkjum hann. Hann átti hér heima fyr- ir nokkuru.“ Bóksalinn gerði þeim þá skiljanlegt, að hann talaði um þann, sem lifað hefði fyr á öldum og á alt öðrum stað. Þeir leiddu hann þá að gröf, þar sem borinn hafði verið til moldar enskur kristniboði, sem einnig var læknir. Þar hafði hann þjónað, læknað, lifað og dáið, og er mennirnir á þessum stað heyrðu sagt frá Kri.sti, fanst þeim vera sagt frá þessum erindreka Krists. Hann hafði sýnt þeim Jesú í verki sínu. — Þannig skyldu menn boða Krist, en það er oss ekki ölium gefið. Pétur Sigurðsson. Dómur Einsteins um kirkjuna. Albert Einstein, vísi.ndamaðurinn heimsfrægi, hefir lýst þvi yfir, að hann telji kirkjuna eina málsvara andlegs frelsis á Þýzka- landi á þeim umbrotatímum, sem þar standi yfir. Hann segir m. a.: „Ég hefi aldrei fyr haft áhuga á starfi kirkjunnar, en nú veit eg, að hún er arinn sannleika og frelsis.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.