Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 50
Johan Lunde: Nóv.-Des. 392 Feginn varð ég. — Og svo lét ég myndirnar af píslarsögu Jesu birtast hverja af annari á hvítu tjaldinu: Þarna vorum við 1 Getsemane. Þarna sáum við hann húðstrýktan til blóðs í höll Pílatusar. Þarna sáum við hann negldan á krossinn, það var nærri því eins og við heyrðum hamarshöggin. Þarna sáum við hann hneigja höfuðið og gefa upp andann. Ég talaði ofurlítið og söng við hverja mynd, og sagði að lokum: „Alt þetta gjörði Jesús fyrir þig“. Fólkið sat alveg hugfangið. Ég heyrði það snökta og gráta bæði niðri og uppi á loftinu. Svo tók ég saman föggur inínar, og hélt ferð minni áfram næsta dag. En þe*ta kvöld kom fyrir einhver merkasti atburðurinn, sem ég hefi Iifað. En það fékk ég fyrst að vita löngu síðar, og Þ** sagði Ólafur mér það sjálfur. Og nú skal ég segja ykkur, hvað hann sagði, eftir því sem eg bezt man, með hans eigin orðum. „Snemma um morguninn, í birtingu, fór ég með hest og sleða upp á heiði. Lciðin var löng, og ég fór mér hvergi óðslega, Þ'1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.