Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 52
394 J. L.: Guði er ekkert ómögulegt. Nóv.-Des. En einmitt í sömu andránni var jiað, sem mér tókst að kveikja á lampanum. Þctta var þá ástæðan til þess, að ég skyldi sveitast blóðinu heilan klukkutíma, hugsaði ég: Hann Ólafur átti að fá að vera með og sjá myndirnar. Ó, þú, undursamlegi Guð. Og hann hélt áfram að segja frá: „Það kvöld gekk ég grátandi heim, og síðan leitaði ég Guðs af heilum hug, og hún mamma hjálpaði mér. Og nú hefi ég fengið frið við Guð og er orðinn barn hans“, bætti hann við og brosti glöðu brosi. Ekki löngu síðar hélt ég kveðjuprédikun í einni af kirkjunum mínum. Ólafur var þar einnig í hópnum, sem gekk í kringum altarið og lagði á það gjafir. Hann hafði farið alla þessa löngu leið til þess að kveðja mig. Hann lagði stórt, þykt umslag á alt- arið og kinkaði kolli til mín. Eg opnaði umslagið í skrúðhúsinu, og þá valt út úr því hring- ur, og á blaði stóð skrifað: „Lunde prestur. Viltu þiggja þennan hring til minningar um mig. Ég get aldrei gleymt þér. Ólafur Þórðarson“. Þann hring hefi ég altaf borið síðan. — Þarna getið þið séð hann. — Og hvert sinn, sem mér verður litið á hann, get ég ekki annað en hugsað: „Ó, þú, undursamlegi Guð. Þér er ekkert ómögulegt". Var þetta ekki merkileg saga? Og hún á að kenna okkur það, að ef við aðeins erum þolgóð og gefumst ekki upp, þótt við verðum að sveitast og streitast og sjáum engin ráð — þá munum við vissulega sjá, að orð engilsins við Maríu eru sönn og áreiðanleg: „Guði er ekkert ómögulegt“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.