Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 54
Nóv.-Des. Johan Olof Wallin. f ár er liðin rétt öld frá l>ví, er John Olof Wallin, hið mikla sálmaskáld Svía, lézt. Wallin var öndvegissálmaskáld Svía líkt og Hallgrímur Pétursson meðal íslendinga, þó að þeir séu annars ólíkir urn margt, og langur tími sé milli þeirra. Það er ekki úr vegi, að Kirkjuritið minni.st Wallins með fáum orðum á þessu hundrað ára dánarafmæli hans, og þá ekki sízt fyrir það, er norræn andleg sam- vinna er svo mikið rædd og að henni hlúð á vorum dögum. Wallin var fæddur í Tunahéraðinu í Dalarna árið 1771, á heimili móðurforeldra sinna. Hann var af góðum bændaættum. Annars var faðir hans lágt settur liðsforingi, en móðir hans dóttir yfir' manns við skógarhöggið. Foreldrar Wallins áttu margt barna, dóu mörg þeirra í bernsku. Wallin var elztur í systkinahópnum. Foreldrarnir voru fátæk, og varð hann því á unga aldri að bjarga sér sjálfur. Snemma bar á ágætum gáfum hjá drengnum, og er talið að hann hafi erft þær frá móður sinni. Var hún talsvert upplýst kona. Frá föður sínum tók hann í arf skipulagsgáfu, stjórnsemi og Johan Olof Wallin. hæfileika til að vinna hugi fólks. Skáldskaparhneigðar gætti snemma hjá drengnum, og kornungur fór hann að yrkja. Orðins list var honum í blóð borin. ímyndunaraflið var auðugt. Gömul æfintýri og sögur drakk hann í sig og orti önnur ný sjálfur. Þegar hann reikaði einsamall um hlíðar og skóga, hélt hann heil- ar prédikanir yfir trjánum og steinunum, er urðu á vegi hans, ÞVI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.