Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 49
Kirkjuritið. Guði er ekkert ómögulegt. Barnaprédikun eftir Johan Lunde biskup. Kæru börn. I dag ætla ég að segja ykkur sögu af Ólafi Þórðarsyni, vini mínum. Móðir hans var ekkja, góð og guðhrædd. Hún hafði mikla mæðu af þessum syni sínum, því að engu tauti varð við hann komið. Hann drakk og flaugst á, þegar hann fékk höndum undir komið. Hún bað mikið fyrir honum. En fólkið sagði: Hann Óli er vandræðamaður, hann verður henni aldrei til neinnar gleði. En nú skuluð þið heyra, hvernig það, sem er ómögulegt fyrir mönnum, er mögulegt fyrir Guði. Á ferðalagi um dalinn hafði ég lofað því að nema staðar þar 1 grendinni og sýna skuggamyndir eitthvert kvöldið í kirkjunni, það hafði aldrei sést þar áður. Samkoman átti að byrja kl. 5 e. h. Móðir Ólafs bað hann að fara í kirkju í þetta sinn, því að hér v®ri nýung á ferðum. En hann svaraði heldur hranalega: >,Hvað ætli ég skeyti um prestinn eða skuggamyndirnar hans?“ °g svo bölvaði hann sér upp á það, að þangað færi hann ekki. „Nei, mamma“, sagði hann. „Ég fer heldur eftir heyi upp á heiði, því að það er þó til einhvers gagns“. Eg kom vel snemma til kirkjunnar, festi upp myndatjaldið og kom ast-lampanum fyrir. Kirkjan var alskipuð bæði niðri og uppi. En þótt undarlegt væri, þá gat ég ekki kveikt á lampanum. Ég reyndi með öllu móti — nei, það tókst ekki. Og klukkan varð 5 7~ fiórðung yfir 5 — hálf sex. Ég var alveg að komast í mát, eg sveittist við lampann, en hann lét engan minsta bilbug á sér finna. Ég gaf það frá mér og sagði við aðstoðarmann minn: „Eg get þetta ekki, Þorgeir, ég verð að taka þetta saman og halda heldur prédikun fyrir fólkið“. En hann svaraði aðeins: „_Nei, láttu ekki undan, þú hefir það“. Ég aftur á stað. Jú, reyndar. Loksins tókst það. En þá var líka klukkan um 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.