Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 78
VIII EIVIND BERGGRAV: lláI<»S‘ðiUui«l. Bók þessi, sem er fræg um öll Norðurlönd, er ný- komin út í þýðingu Ásmundar Guðmundssonar og' Magnúsar Jónssonar. Hún fæst hjá bóksölum í stærstu kaupstöðunum, fáeinum prestum og féhirði Prestafélagsins, séra P. Helga Hjálmarssyni, Hring- braut 144, sem sendir hana um land alt gegn póst- kröfu. Verð bókarinnar í kápu er 6 kr., í shirtingsbandi 8 kr., með skinni á kili og' hornum 10 kr. og' í al- skinni 15 kr. Ný unglingabók: í heimavistarskóla Þessi bók, er nú kemur út í íslenzkri þýðinfíu et'tir Martein Magnússon kennara, er talin einhver allra vinsælasta barna- og unfdingabókin, sem komið hefir út á sænsku. Hún segir frá námsferli Lalla litla — frá árekstruni bans og æfintýrum, örðugleikum hans, baráttu oíí sigrum, sorgum hans, gleði og þrám — og frásögnin er svo sálfræðilega sönn og lifandi, að manni dettur ósjálfrátt í hug að höfundurinn hal'a raunverulega lifað atburðina. Lalli litli mun áreiðanlega öðlast samúð og vináttu allra, er kynnast honum. Pessi bók er ágæt jólagjöf! Hún fæst hjá bóksölum um land alt, en aðalútsalan er hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjáns- sonar, Bankastræti 3, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.