Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 44
.386 Björn 0. Björnsson: Nóv.-Des. hyggjulítilli jólagleði, sem raun virðist á. Það mætti virð- ast dularfult, og víst er það dásamlegt. Jólin sýna, svo sem margt fleira, að „Guð er meiri en lijarta vort“ (I. Jóh. 3,20). í því kemur fram hinn algenga staðreynd, sem .Tesús orðaði einliverju sinni svo, að „sá, sem ekki er á móti yður, hann er með yður“ (Lúk. 9.50). 1 því kemur fram lielgi jiess víðáttumikla náttúrlega lifs, er liggur fyrir utan það, sem venjulega er nefnt trúarlíf, lielgi hins alþýðlega drengskapar. í því kemur fram helgi og sigr- andi þróttur hins einfalda, náttúrlega, barnslega trausts á liátíð lífsins — er kemur áhyggjulaust fram fyrir herra lífsins, þrátt fyrir alt og alt, kemur fram fyrir hann, sem hefir auglýst sig að vera allra föður, er engum lirindi frá sér, komi sá aðeins í barnslegu hugarfari, auglýst sig þannig á sannfærandi hátt í lífi þvi, sem jólin eru til minningar um, að lifað var eitt sinn á jörðinni. Því að trú Jesú Krists á þelta liefir orðið til þess að vekja trú vor alh-a hinna á það, vekja hana og viðhalda henni á vegum vaxandi reynslu og þroska. Jólin eru liátið hins barnslega trausts, er trúir þrátt fyrir alt, trúir og leysir m. a. hina náttúrlegu gleði úr læðingi óhreinnar samvizku og gefur ófrjálsum mönnum frelsisdag, til þess að þeim skiljist belur, til livaða lilutskiftis þeir eru í raun og veru bornir, til ]iess að styrkja þá i trúnni á eigið eðli, að það sé í rauninni gott og skapað til að njóta vaxandi frelsis með vaxandi upplýsingu, til ]iess að minna þá á, að þeir eru börn Guðs að insta eðli sínu, einmitt eins og þeir koina fyrir frá skaparans liendi — Guðs hörn, sem eiga að þroska eðli sitt, en ekki misnota né lítilsvirða að neinu leyti- Hugumstór og auðsveip brjóstviti sínu eru elskandi börn Guðs. Jólin eru liátíð „kærleikans, sem trúir öllu og vonar alt,“ huglioðsins, sem veit meira en hláköld skynemi og lögmálsbundin samvizka. Þau eru dularfull liátíð og da- samleg. Þau eru hátið barnsins í manninum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.