Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 9
Kirkjuritið. Gimsteinn á dagana festi. 351 meðal sá, að hann myndi fæðast í Betlehem. Hvernig spá- mennirnir gátu vitað þetta fyrir fram, það skiljum vér ekki. Alt hið dulræna er svo f jarri skynjan vorri. — María fær undursamlegar vitranir. Hún á heima langt frá Betle- hem, langt norður í öðru fylki landsins, en Ágústus keisari í Rómahorg, sem enga hugmynd gat haft um þessi háleitu mál, skipar lienni og Jósep að fara hina löngu leið til Betlehem vegna manntalsins. Það er hægt að kalla þetta tilviljun, en furðuleg er hún og verður tæplega skýrð með venjulegum liætti. — Þó er enn undursamlegra að heyra um fjárhirðana á Betlehemsvöllum þessa nótt. — Und- ursamleg hirta. —Undursamlegar sýnir. — Undursam- legar raddir. — ,Hvað má sliku valda? — Hvílík furðu- ieg reynsla að gefast þannig sjón og heyrn inn til æðri veraldar! Bjartir englar, — englaraddir, er hoða hirð- unum, að nú er frelsarinn fæddur. — Illýtur ekki sérhver maður að verða hljóður og hugsandi, er liann lilustar á þessa furðulegu frásögu? En það hefir orðið hlutur verandi kynslóðar að lifa á tímum þekkingardýrkunar, vitsmunaþótta, raunhyggju og i'aka. Því vekur ekki jólaguðspjallið nú alls staðar undrun, er leiðir til lotningar, lieldur undrun, er viða leiðir til eía. Það er einhvern veginn svo, að mörgum finnast ólrúleg þau undur, er aðeins gerast einu sinni eða sjaldan eða hafa gerst langt aftur i tímanum, og rnargur veitir því heldur ekki athygli, að hann er daglega umkringdur undrunar- efnum, sem öllum er um megn að skýra með rökum. Vér horfum á tvö lítil frækorn. Þau geta verið svo að segja alveg eins að útliti. Þau eru látin í mold. Upp aí öðru kemur blátt hlóm, upp af hinu rautt blóm. Hver skilur þessi undur? — Allir þeir, sem eitthvað liafa lært i eðlisfræði, vita, að það er fast lögmál, að allir hlutir drag- ast ofurlítið saman eða minka við kulda. En eitt efni, vatnið, þverbrýtur þetta náttúrulöginál og þenst út, er það kólnar mjög. Vér erum svo vön að liorfa á þetta — sjá ísinn fljóta — að vér veitum því litla athygli, og það vekur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.