Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 45

Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 45
Kirkjuritið. Hátíð manneðlisins. 387 ÍÓLIN eru ekki aðeins gleSihátíS til minningar um æfistarf Jesú og árangur þess. Þau eru jafnframt bein- linis til minningar um sjálft hiS nýfædda liarn, Jesúbarn- ið, sem svo er nefnt. ÞaS út af fyrir sig' er dularfult og þó skiljanlegt aS noklcuru eins og annaS, sem í senn ei dularfult og dásamlegt. Ósjaldan er haldin hátíS til minningar um fæS- ingu eins og annars mikilmennis. En þá er jafnan minst æfistarfsins og áhrifa þess, og annars ekki. Engum dett- ur í hug reifabarn í þvi sambandi. Eins og kunnugt ei, eru jólin aS þessu leytinu sérstaldega einstæS. ÞaS er luS nýfædda, nakta barn, maSurinn sjáltur, Mannssonur- inn, sem veriS er aS fagna; þaS er GuS i manninum, sem veriS er aS fagna, hin trúarlega staSreynd, aS manneSliS er þess iimkomiS aS hýsa GuS og gefa honum kost á aS lýsa og ylja, lífga út frá sér, hin trúarlega staSreynd, aS manneSliS er í raun réttri guSdómlegt, öll séum vér „ætt- ar GuSs“, eins og Páll postuli kemst aS orSi (Post. 17,29), eSa hreint og beint „guSir“, eins og Jesús orSaSi þaS sjálfúr einhverju sinni (Jóli. 10,34). I barninu er mann- eSliS óbrenglaS, eins og núttúran hefir gengiS fiá því, þótt aS sumu leyti sé i dvala. Og hver sa, er varSveitii harniS í sér, þó aS liann þroskist, eSa endurfæSist til barnslegs eSlis i sjálfum þroska sínum, hann er stöSugui á vegi náttúrunnar; rætur lians eru óskertar í eSlilegum og frjóum jarSvegi, þar sem hann hefir öll skilyi'Si til þrotlausrar þróunar, tiltölulega lilt hindraS samband viS alheimsorkuna, frjálsmannleika og trú til aS framleiSa °g þiggja fegurS og annaS, sem stórt er — vegna eSlilegs viShorfs viS tilverunni. Slíkur maSur hefir einn kannaS eSli sitt til noklairrar hlítar; hann er tiltölulega sannur og alhæfur, hæfur til þess aS „hafa lif og hafa nægtir . Slík- maSur er ætterni sínu, hin guSdómlega, trúr, „liæfur fvrir himnaríki“. Þessa trú kom Jesús Kristur meS til vor manna; liann, sem jólin eru hin gleSiríka minningarhátíS um. Og mönn-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.