Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Hátíð manneðlisins. 387 ÍÓLIN eru ekki aðeins gleSihátíS til minningar um æfistarf Jesú og árangur þess. Þau eru jafnframt bein- linis til minningar um sjálft hiS nýfædda liarn, Jesúbarn- ið, sem svo er nefnt. ÞaS út af fyrir sig' er dularfult og þó skiljanlegt aS noklcuru eins og annaS, sem í senn ei dularfult og dásamlegt. Ósjaldan er haldin hátíS til minningar um fæS- ingu eins og annars mikilmennis. En þá er jafnan minst æfistarfsins og áhrifa þess, og annars ekki. Engum dett- ur í hug reifabarn í þvi sambandi. Eins og kunnugt ei, eru jólin aS þessu leytinu sérstaldega einstæS. ÞaS er luS nýfædda, nakta barn, maSurinn sjáltur, Mannssonur- inn, sem veriS er aS fagna; þaS er GuS i manninum, sem veriS er aS fagna, hin trúarlega staSreynd, aS manneSliS er þess iimkomiS aS hýsa GuS og gefa honum kost á aS lýsa og ylja, lífga út frá sér, hin trúarlega staSreynd, aS manneSliS er í raun réttri guSdómlegt, öll séum vér „ætt- ar GuSs“, eins og Páll postuli kemst aS orSi (Post. 17,29), eSa hreint og beint „guSir“, eins og Jesús orSaSi þaS sjálfúr einhverju sinni (Jóli. 10,34). I barninu er mann- eSliS óbrenglaS, eins og núttúran hefir gengiS fiá því, þótt aS sumu leyti sé i dvala. Og hver sa, er varSveitii harniS í sér, þó aS liann þroskist, eSa endurfæSist til barnslegs eSlis i sjálfum þroska sínum, hann er stöSugui á vegi náttúrunnar; rætur lians eru óskertar í eSlilegum og frjóum jarSvegi, þar sem hann hefir öll skilyi'Si til þrotlausrar þróunar, tiltölulega lilt hindraS samband viS alheimsorkuna, frjálsmannleika og trú til aS framleiSa °g þiggja fegurS og annaS, sem stórt er — vegna eSlilegs viShorfs viS tilverunni. Slíkur maSur hefir einn kannaS eSli sitt til noklairrar hlítar; hann er tiltölulega sannur og alhæfur, hæfur til þess aS „hafa lif og hafa nægtir . Slík- maSur er ætterni sínu, hin guSdómlega, trúr, „liæfur fvrir himnaríki“. Þessa trú kom Jesús Kristur meS til vor manna; liann, sem jólin eru hin gleSiríka minningarhátíS um. Og mönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.