Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.12.1939, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. íslenzkar bækur. 405 Gegn kærleiksboðskap kristindómsins. „Btísboslinik'* málgagni guðl'eysingja er, eins og vænta má, iítið gefið um hátíðir kristinna manna, og ræðst það á boðskapinn, sem þá er fluttur í kirkjunum. „Það er kent“, segir í ritinu, .,að menn eigi að elska hver annan og jafnvel fyrirgefa óvinum sin- um“. Kommúnistaflokkurinn er þeirrar skoðunar, að þessi kenn- ing fái alls ekki staðist, liún breiði út skaðvænar hugmyndir með- al fjöldans. í ritinu er einnig kveinstafir yfir trúrækni barna og nnglinga: „Trúaráhugi nemenda er mikill. Þeir rækja hátíðir kirkj- unnar og fara að jafnaði í kirkju. Börnin verða að visu að sækja skólann á hátiðum, en þá búa þau sig betur og koma stundum m. a. s. með helga dóma i skólann. Þannig hafði t. d. eitt blekbyttu *neð mynd af hinum belga Nikulási. Á mörgum heiiuilum hafa verið festar upp aftur myndir af lielgum mönnum. Yfirleitt eru það börnin, sem fá foreldra sina til þess að rækja helgar tíðir, en ekki öfugt. En enga grein er unt að gera sjer fyrir þvi, hver inuni liafa þessi álirif á börnin“. Við lestur þessara orða mun niörgum kristnum mönnum koma i hug lofsöngurinn til Guðs í Sálmunum: „Af munni barna og brjósmylkinga liefir þú gjört þér vígi sakir fjandmanna þinna, til þess að þagga niður í óvinum þínum og féndum". Kyrkliga Pressbi/rán. Islenzkar bækur sendar til umsagnar. l'jórtán ár í Kína heitir bók, sem Ólafur Ólafsson kristniboði hefir ritað um dvöl s*na í Kína þau ár, sem hann liefir starfað þar sem kristniboði. j'*' bókin gefin út af sambandi íslenzkra kristniboðsfélaga og Þleinkuð íslenzkum kristniboðsvinum. 1 bókinni lýsir liöf. kristniboðsstarfinu mjög ítarlega, hvernig •'gnáðarerindið er boðað hinum heiðnu þjóðum, bæði i orði °g i verki, með trúarlegri fræðslu og lækninga- og líknarstarf- ““i- ^1' sú frásögn hin lærdómsríkasta. Þá lýsir hann lifi og áttum Kínverja, einkum alþýðunnar, en kjörum hennar fá Ulstniboðarnir bezt tækifæri til að kynnast. Eru margar frá- ‘*gnir hans og lýsingar mjög hugnæmar, en þó fleiri átakanlegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.