Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 53

Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 53
Kirkjuritift. Sælir eru trúaðir. Sofðu væran sonur kæri, hræðstu eigi þótt hríni úlfar og úti stormar æði hvassir, yfir vöggu þinni vaka englar. Svo blíðlynd söng mér blessuð móðir, er með söngvum mig svæfa vildi, °g bráðum sofnaði barnið góða v>3 söngva blíða sinnar móður. Sagt var síðan, að soltnir úlfar alla þá nóttu ýlfrað hefðu, og gelt hefðu rakkar á götum úti og voða stormur af víði blásið. En mér leið nóttin í ljúfum draumi, í eyrum mínum ómuðu söngvar, sá ég sýnir frá sælli heimum, yfir vöggu minni vöktu englar. Frá þeirri nóttu eg þráfalt hvíldi í værum svefni und vængjum engla, vesalings drengur í vöggu sinni. Blessuð sé móðir, er barni sínu innrætti einlæga trú. Antonio ile Trueba. Árni Þorvaldsson þýddi úr spænsku.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.