Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 53

Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 53
Kirkjuritift. Sælir eru trúaðir. Sofðu væran sonur kæri, hræðstu eigi þótt hríni úlfar og úti stormar æði hvassir, yfir vöggu þinni vaka englar. Svo blíðlynd söng mér blessuð móðir, er með söngvum mig svæfa vildi, °g bráðum sofnaði barnið góða v>3 söngva blíða sinnar móður. Sagt var síðan, að soltnir úlfar alla þá nóttu ýlfrað hefðu, og gelt hefðu rakkar á götum úti og voða stormur af víði blásið. En mér leið nóttin í ljúfum draumi, í eyrum mínum ómuðu söngvar, sá ég sýnir frá sælli heimum, yfir vöggu minni vöktu englar. Frá þeirri nóttu eg þráfalt hvíldi í værum svefni und vængjum engla, vesalings drengur í vöggu sinni. Blessuð sé móðir, er barni sínu innrætti einlæga trú. Antonio ile Trueba. Árni Þorvaldsson þýddi úr spænsku.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.