Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 78

Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 78
VIII EIVIND BERGGRAV: lláI<»S‘ðiUui«l. Bók þessi, sem er fræg um öll Norðurlönd, er ný- komin út í þýðingu Ásmundar Guðmundssonar og' Magnúsar Jónssonar. Hún fæst hjá bóksölum í stærstu kaupstöðunum, fáeinum prestum og féhirði Prestafélagsins, séra P. Helga Hjálmarssyni, Hring- braut 144, sem sendir hana um land alt gegn póst- kröfu. Verð bókarinnar í kápu er 6 kr., í shirtingsbandi 8 kr., með skinni á kili og' hornum 10 kr. og' í al- skinni 15 kr. Ný unglingabók: í heimavistarskóla Þessi bók, er nú kemur út í íslenzkri þýðinfíu et'tir Martein Magnússon kennara, er talin einhver allra vinsælasta barna- og unfdingabókin, sem komið hefir út á sænsku. Hún segir frá námsferli Lalla litla — frá árekstruni bans og æfintýrum, örðugleikum hans, baráttu oíí sigrum, sorgum hans, gleði og þrám — og frásögnin er svo sálfræðilega sönn og lifandi, að manni dettur ósjálfrátt í hug að höfundurinn hal'a raunverulega lifað atburðina. Lalli litli mun áreiðanlega öðlast samúð og vináttu allra, er kynnast honum. Pessi bók er ágæt jólagjöf! Hún fæst hjá bóksölum um land alt, en aðalútsalan er hjá Bókaverzlun Sigurðar Kristjáns- sonar, Bankastræti 3, Reykjavík.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.