Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 50

Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 50
Johan Lunde: Nóv.-Des. 392 Feginn varð ég. — Og svo lét ég myndirnar af píslarsögu Jesu birtast hverja af annari á hvítu tjaldinu: Þarna vorum við 1 Getsemane. Þarna sáum við hann húðstrýktan til blóðs í höll Pílatusar. Þarna sáum við hann negldan á krossinn, það var nærri því eins og við heyrðum hamarshöggin. Þarna sáum við hann hneigja höfuðið og gefa upp andann. Ég talaði ofurlítið og söng við hverja mynd, og sagði að lokum: „Alt þetta gjörði Jesús fyrir þig“. Fólkið sat alveg hugfangið. Ég heyrði það snökta og gráta bæði niðri og uppi á loftinu. Svo tók ég saman föggur inínar, og hélt ferð minni áfram næsta dag. En þe*ta kvöld kom fyrir einhver merkasti atburðurinn, sem ég hefi Iifað. En það fékk ég fyrst að vita löngu síðar, og Þ** sagði Ólafur mér það sjálfur. Og nú skal ég segja ykkur, hvað hann sagði, eftir því sem eg bezt man, með hans eigin orðum. „Snemma um morguninn, í birtingu, fór ég með hest og sleða upp á heiði. Lciðin var löng, og ég fór mér hvergi óðslega, Þ'1

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.