Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 67

Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 67
Kirkjuritiö. Innlendar fréttir 109 °g ljósið frá honum lýsir upp grafarhúmið. En jafnframt á merki |)etta að túlka þakklæti harna þessarar sóknar fyrir það starf, sem hér er unnið og þakklæti og virðingu við gengna sonu og dætur þessa bygðarlags. Blessuð sé minning Holtskirkju, blessuð sé minning þeirra, sem hér eiga legstað“. Merkið er 4,25 m. á hæð, fjórstallað, með stöplum og súlum á hliðum og krossi efst. Múrhúðað með silfurbergi og kvarzi og hrafntinnu (neðst). — Að tokinni guðsþjónustunni við minnis- merkið, voru allir viðstaddir boðnir á heimili prestshjónanna, sem veittu af rausn og með alúð á hinu fallega heimili sinu í Holti. Munu allir, sem í Holt komu þennan dag, lengi minnast hinnar fögru athafnar. En sóknarpresturinn á miklar þakkir lyrir hugkvæmni sína og fyrir það verk, sem honum er mest að þakka að leilt varð í framkvæmd. Hugmyndin, sem á bak við það hggur, er einkar fögur, og ættu þeir, sem í sóknum búa, er líkt ■stendur á um, að hafa í huga þessar framkvæmdir í Holti. All- niargir fundarmenn, sem sátu aðalfund Prestafélags Suðurlands ■s'ðasll. sumar, komu að Holti og áttu þar fagra og bjarla slund á heimili prestshjónanna, og skoðuðu auðvitað minnismerk- 'ð. Kom þeim saman um, að minnismerkið væri mjög fagurt og vel fyrir komið á þeim stað, er Holtskirkja áður stóð. Munu það °g flestir vilja mæla, sem í framtið eiga leið að Holti, að þessi Hamkvæmd sé bæði sóknarpresti og sóknarfólki til sæmdar og hendi á ræktarsemi við helgar og góðar minningar. Sigurgeir Sigurðsson. Almennur trúmálafundur Nai’ haldinn í Húsavík dagana 29. og 30. október síðastl. og liófst 'ueð messu í Húsavíkurkirkju. Séra Þormóður Sigurðsson á Vatns- 'iula sté í stólinn, en prófastur séra Friðrik Friðriksson þjónaði yi h- altari. Þessi erindi voru flutt á fundinum: Séra Friðrik Frið- 'iksson: Trú og kirkja. Séra Þorgrínnir Sigurðsson: Bœnrœkni. ■ "ii H. Þorbergsson: fíuðs orð og daglegt lif. Miklar umræður fóru <iiu a fundinum og rætt var um margt, svo sem: Heimilisguðrækni, 'Ukjusókn, liúsvitjanir o. fl. Ákveðið var að halda fundarstarfsemi Þessari áfram. Jón H. Þorbergsson. ( . Ásmundur Þórðarson, <1 nakennari í Viðey, lél af störfum á síðastliðnu hapsti, sjötugur l'| ‘hdri. Hann er fæddur að Bjargi á Kjalarnesi 12. sept. 1809, au Pr°fi við Flensborgarskólann 1898 og við Kennaraskólann

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.