Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 19

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 19
KirkjuritiS. Andlegt líf og ytri kjör. 13 verður ekki mannssál heldur aurasál. — Þessvegna er það, — að mörgum hefir auðsafn orðið hált og æfiraunir þungar sálum bakað. Frá þeirri gullnu ejund getur ekkert bjargað mann- inum nema liugsjónaríkt líf, andleg áhugamál, sem hann er fús til að fórna auði sínum fyrir. Hugsjónirnar einar geta gert aurasálina aftur að manni, hent honum á hið rétta takmark og leitt liann út úr myrkri gróða- hyggjunnar út í birtu andlegs þroska og óeigingjarnrar umhyggju fyrir meðbræðrum sínum.---------— Islenzka þjóðin getur litið yfir þann þróunarferil, sem hefur leitt liana frá örbirgð til allsnægta. Um alda- raðir varð hún að sætta sig við liinn rýrasta kost á öll- um sviðum. Smæð hennar og umkomuleysi, fjarlægðin frá umheiminum og skevtingarlaus erlend yfirstjórn, allt þetta skammtaði henni úr hnefa hina aðflutlu vöru, og kúgun, fátækt og kunnáttuleysi gerði henni ókleift að nytja gæði landsins til nokkurrar hlítar. Ef nokkuð bar út af, beið hungurvofan við dyrnar. Á þessum nið- urlægingartímum var andlegur hagur fólksins með öll- um þeim dapurlegu einkennum, sem örbirgð og volæði eru samfara. Við þekkjum öll söguna um það, hvernig þjóðin, á síðustu öld og það, sem af er þessari, hefir hafizt úr fátækt til hjargálna og sífellt unnið nýja sigra í atvinnuháttum og verklegri menningu. En þvi megum við þá heldur ekki gleyma, að sainhliða þessari efna- hagslegu framför var háð hugsjónaleg barátta, horin uppi af heitri og hreinni ættjarðarást. Ekki síður á and- legu heldur en verklegu sviði voru þessir tímar eitt af glæsilegustu tímabilunum í allri okkar sögu. En hvernig er svo viðhorfið i dag? Nú erum við íslendingar, sem betur fer, ekki fákunn- andi og fátækur lýður, lítilsvirtur langt frá öðrum þjóð- um. Og, því miður, erum við ekki heldur sú þjóð, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.