Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 39

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 39
KirkjuritiS. í þvi, sem míns föður er. 33 vart hjá ýmsum trúmálabrautryðjendum. Þeir prédika 1 helgidóminum, og liann er þeim heilagur. Þeir benda á. að maðurinn sé Guðs ættar, en svo nær trú þeirra naumast lengra, eklci til stjarnanna né blómanna, þótt þeir játi í orði, að þetta sé sköpunarverk Guðs. Jesús var náttúrubarn, liann var að vísu hinn mikli mann- vinur og liafði yndi af að umgangast þá, en bann er og einverunnar maður, leitar sér friðar og styrktar í faðmi náttúrunnar, samfélag hans við Guð virðist þar nánast. Ymsum þykir þetta atriði, bve vítt er til veggja og hátt til lofts í musteri Guðs, tiltölulega þýðingarlítið, enda beinlínis vafasamt. Margir telja náttúruna of grimma til þess, að bún megi leiða okkur i Guðs átt. En þetta er ekki rétt. Hinir beztu menn og vitrustu hafa a öllum tímum fundið fegurð og göfgi í umhverfi sínu °g einnig buggun og uppörvun. Náttúran er einnig ímyrid Guðs, hversu óumbreytanleg liún er, liversu visst það er, nð nú er sólin liækkandi á himninum. Jafnvel skýin eru Sveini Pálssyni vottur öryggis. ..Eins eru skýin sem áður“, sagði hann, er bölheimur hrigðull sneri baki við honum. Það er og vert eftirtektar, ei' fj'rnefndur spekingur ritar um bónda, sem sinnti stjörnufræði. Sú ástundun hreif „buga hans frá öllu liinu hégómlega, auðvirðilega og fávísa jarðneska. og hafði haldið honum i auðmýkt til hins stóra bátignarfulla og eilífa“. Við yrðum áreiðanlega betri menn, ef við litum á um- hverfi okkar sem Guðs verk, jörðina, er við nærumst af, himininn, sem við teygum af lindir andrúmslofts, fegurðar og tignar. Mennirnir mundu meir græða en særa, ef þeim væri allt nokkur vitnisburður og tjáning Guðs. Enska stórskáldið Milton lætur Jesú segja í musterinu: ..Óunnar dáðir tóku að loga í brjósti mér, þrekraunir við að bjarga ísrael undan oki Rómverja, og binda siðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.