Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 72

Kirkjuritið - 01.01.1943, Síða 72
66 Fundir. Jan.-Febr. um, og ennfremur að gefin yrðu út fyrirmæli um það, hverjar lágmarskröfur gera ber um kunnáttu heilvita barns i kristn- um fræðum til fermingar. í umræðum um áfengismálin var samþykkt svofelld tillaga: „Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða 1942 átelur harðlega allar undanþágur frá gildandi áfengislöggjöf og reglugerð, og skorar alvarlega á ríkisstjórnina að afnema l)ær með öllu og fylgja fast fram lokun vínsölubúða“. Eftir allmiklar umræður um „helgidaginn" og helgidagalög- gjöfina var samþykkt eftirfarandi ályktun: „Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða beinir þeirri áskorun til kirkjustjórnarinnar, prestanna og sérhvers kristins manns að stuðla að þvi af fremsta megni, að sunnudagshelgin sé virt og helgidagalöggjöfin lialdin". Fundinum bárust lilýjar árnaðarkveðjur frá biskupi íslands, formanni Prestafélags íslands og præp. lion. Sigtryggi Guð- laugssyni á Núpi. Svaraði fundurinn þeim með þakkarskeytum. Þá var ákveðið að halda næsta aðalfund félagsins að Núpi i Dýrafirði. Fundarmenn áttu mjög ánægjulega stund í boði Jónasar Tóm- assonar söngstjóra og frúar hans í sumarbústað þeirra i Tungu- dal í Skutulsfirði. Fundurinn mun liafa tengt hlý vina- og kynningabönd meðal prestanna, og eflt áhuga þeirra fyrir þróttmeira starfi á sviði kirkju- og menningarmála. Þorsteinn Jóhannesson. Skarð í hóp vestfirzkra presta. Á öðrum stað liér i blaðinu er sagt frá sviplegu og hörmulegu fráfalli séra Sigurðar Z. Gíslasonar. Nú hefir dauðinn höggvið nýtt skarð í prestaflokkinn á Vesturlandi, er skipið Þormóður fórst 17. febr. undan Stafnesi með 31 mann innanborðs. Meðal þeirra voru prestarnir séra Þorsteinn Kristjánsson frá Sauð- lauksdal og séra Jón Jakobsson frá Bildudal. í næsta hefti Kirkju- ritsins munu birtast minningarorð um þá báða. Minningarathöfn um þá, sem fórust — 31 manns alls — fór fram í dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 5. marz. Var at- höfninni útvarpað svo að landsmönnum er kunnugt, hvað þar fór fram. Biskup flutti minningarræðuna og var alvara og liá- tíðlegur blær yfir þessari athöfn allri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.