Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 32

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 32
30 KIRKJURITIÐ á það. En eins og yfir örsmæðinni hvílir yfir þessu vamar- bandalagi hulin vemd. Skoðið alveldi Guðs, — í örsmæð sem alstærð, — að alnánd sem alfirð, og sjá, þar ríkir eining, og ekkert annað en eining í óendanlegri fjölbreytni. Kjami Guðs lögmáls er skýr, og hann felur í sér prédikun. Hún snýst um lífsháttsemi. Það er eggjun um bróðurlega samvinnu í öllu skapandi starfi — herhvöt til vinsamlegs sambýlis, þrátt fyrir andstæður að eðli og háttum. f Guðs lögmáli á ekkert ofbeldi heima. Einræði er frávik frá lög- um hans og réttri leið. Þannig talar Guð til vor í sínu heilaga, óritaða orði. Ég legg lögmál hans fyrir yður á þessari vígslustund sem reglu um lífið frá hæðum, og sem vegvísi út í gegnum árin. Og vegna þess að ég veit, hversu þessi regla er til- komin, þá get ég með fullri einlægni og djörfung gjört ummæli spámannsins að mínum og sagt með honum: „Sjá, ég hefi í dag lagt fyrir yður líf og heill.“ Vér endurtökum: Lögmál Guðs er lögmál einingar og bræðralags. Látum þvi allt, sem sundurdreifir, blikna í baksýn. Vinnum að „samvígslu“ allra öfga, en ekki að sundrung. Munu þá mörg myrk kvöld deyja, og Drottinn láta morgna. ÞÓRÐUR KRISTJÁNSSON KENNARI frá Suðureyri í Súgandafirði stundar í vetur framhaldsnám í kristnum fræðum við Kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Þaðan mun hann halda til Noregs til námsdvalar. Þórður er áhugamaður hinn mesti og frábærlega laginn kennari í kristn- um fræðum. Má mjög mikils af honum vænta, ef honum end- ist líf og heilsa. Ef til vill mun Kirkjuritið síðar segja nánar frá námi hans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.