Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 70
68 KIRKJURITIÐ sinni í Englandi á s. 1. vetri. Þá kom Guðmundur Sveinsson, Tálknafirði, á fundinn og ræddi nokkuð slysavarnamál. Fundinum lauk síðdegis þriðjudaginn 13. sept. með söng, er Jónas Tómasson, tónskáld, annaðist, en prófessor Ásmundur Guðmundsson, er setið hafði fundinn og tekið virkan þátt í honum, las ritningargrein og bað bænar. í sambandi við fundinn fór fram guðsþjónusta í Reykhóla- kirkju, sunnudaginn 11., þar sem prófasturinn, sr. Einar Sturlaugsson, setti hinn nýkjöma prest að Reykhólum, sr. Þórarin Þór, inn í embættið. Skím og altarsganga fór fram í guðsþjónustunni. Sr. Þorsteinn Björnsson tók til altaris. Söng í kirkjunni annaðist nýstofnaður kirkjukór Reykhólakirkju, undir stjóm Jónasar Tómassonar. Eftir guðsþjónustuna bauð forstjóri tilraunastöðvarinnar að Reykhólum, Sigurður Elías- son, og frú hans prestunum til kaffidrykkju á heimili sínu. — Síðan flutti prófessor Ásmundur Guðmundsson erindi í Reykhólakirkju: „Jesús hefur starf sitt.“ Erindinu var forkunn- arvel tekið, enda fróðlegt og áhrifamikið. — Að því loknu sátu fundarmenn, félagar kirkjukórsins o. fl. boð sóknamefndar Reykhólasóknar, en því hófi stjómaði Magnús Ingimundar- son, Bæ. — Um kvöldið skoðuðu prestamir Reykhólastað. Ján Kr. IsfeldL. Bœkur. En dansk præste og sognehistorie 1849—1949. Samlet og udgivet af Paul Nedergaard sogne- præst. O. Lohses Forlag Eftf. Köbenhavn 1949. Séra Paul Nedergaard, prestur við St. Matteusarkirkjuna 1 Kaupmannahöfn, er mikilvirkur rithöfundur. Hann hefir samið fjölda bóka og auk þess verið ritstjóri í mörg ár. Nú er þetta nýja rit eftir hann tekið að koma út á aldarafmæli Grundvallarlaganna, en við þau varð til að dómi hans hug- takið: Danska þjóðkirkjan. Ritið er lýsing á skipulagi og högum kirkjunnar í Danmörku á þessum 100 ámm og æfi- ágrip þjóna hennar. í fyrsta heftinu segir frá kirkjustjóm- inni, menntamálaráðuneytinu og kirkjumálaráðuneytinu, guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.