Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 72

Kirkjuritið - 01.01.1950, Qupperneq 72
Fréttir. Nemendur skráðir í guðfræSisdeild 1949—50. 1. Helgi Tryggvason, Reykjavík. 2. Sverrir Haraldsson, Hafnar- firði. 3. Björgvin Magnússon, Reykjavík. 4. Jónas Gíslason, Reykjavík. 5. Björn H. Jónsson, Bakka í Viðvíkursveit. 6. Gísli Kolbeins, Vestmannaeyjum. 7. Ingi Jónsson, Reykjavík. 8. Kristján Róbertsson, Sigríðarstöðum í Ljósavatnsskarði. 9. Magnús Guðjónsson, Reykjavík. 10. Magnús Guðmundsson, Reykjavík. 11. Eggert Ólafsson, Reykjavík. 12. Fjalarr Sigur- jónsson, Reykjavík. 13. Ragnar F. Lárusson, Miklabæ. 14. Þorbergur Kristjánsson, Bolungarvík. 15. Sigurður Magnús- son, Reykjavík. 16. Þorsteinn Thorarensen, Reykjavík. 17. Þorvarður örnólfsson, Reykjavík. 18. Ámi Pálsson, Reykja- vík. 19. Ámi Sigurðsson, Sauðárkróki. 20. Birgir Snæbjörnsson, Akureyri. 21. Björn Jónsson, Hjaltastaðakoti, Skagafirði. 22. Bragi Reynir Friðriksson, Siglufirði. 23. Guðmundur Óli Ól- afsson, Reykjavík. 24. Ingimar Ingimarsson, Þórshöfn. 25. Kor- mákur Sigurðsson, Reykjavík. 26. Olgeir Möller, Akureyri. 27. Óskar Finnbogason, Reykjavík. 28. Páll Pálsson, Reykjavík. 29. Rögnvaldur Finnbogason, Hafnarfirði. 30. Rögnvaldur Jóns- son, Reykjavík. 31. Sváfnir Sveinbjamarson, Breiðabólsstað. 32. Þórir Kr. Þórðarson, Reykjavík. Nýtt safnaðarblað. Fyrir síðustu jól tók að koma út nýtt safnaðarblað á Húsa- vík og nefnist það Sókn. Ritstjóri er séra Friðrik A. Friðriks- son prófastur. Blaðið fer vel af stað, og má vænta af því mik- ils góðs. Nýr fríkirkjuprestur í Reykjavík. Sunnudaginn 22. janúar s.l. kaus Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík sér prest, og hlaut kosningu séra Þorsteinn Bjöms- son frá Þingeyri. wr Jólakveðja til skólabarna. Eins og undanfarin ár sendir Bræðralag, kristilegt félag stúdenta, smáritið Jólakveðju í 16000 eintökum til íslenzkra skólabama. Ritstjóri er hinn sami og áður, séra Magnús Már Lárusson háskólakennari. í kvæðinu um Hóla (í jólaheftinu) hefir misprentazt einn stafur: Alltaf Hólar eiga skóla, á að vera: alltaf Hólar eigi skóla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.