Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 7
BISKUPSVÍGSLAN 293 Og utan Nýja testamentisins eru vitnisburðirnir frá allra elztu tímum um hina miklu og ótrauðu biskupa safnaðanna, sem lögðu fram alla krafta sína og lífið sjálft, ef þess var krafizt. Ég vil minna hér á hið fyrsta almenna kirkjuþing, sem haldið var í Níkeu árið 325 eftir Krists burð. Um þetta þing er sagt í merku kirkjusöguriti: „í Níkeu komu saman 250 biskupar. Þeir voru úr öllum héruðum Rómaveldis, en mest þó úr austurhluta ríkisins. Frá Rómaborg komu tveir full- trúar. Hér gat að líta saman komna píslarvotta og guð- fræðinga, heimsflóttamenn °S slóttuga stjórnmálamenn, hruma öldunga og hrausta unglinga. Aldrei hefir önnur eins samkoma verið haldin í sögu kristninnar, fyrr né síðar. Næstum því allir biskuparnir báru þess menjar að hafa lent í ægilegustu ofsóknum, sem nokkru sinni höfðu yfir kirkjuna gengið. Þeir höfðu verið hundeltir eins og villidýr, kasaðir í neðanjarðar fangelsum eða þrælkaðir 1 námum. Margir höfðu misst limi í pyndingum, aðrir gengu °°gnir og bæklaðir, örum og kaunum hlaðnir eftir svipur og tengur og önnur píslartæki. Hér voru saman komnir menn, sem höfðu sannað trúarstaðfestu sína með limum sínum og blóði." Og svo hafa aldirnar liðið hjá, ein eftir aðra, með sínar Þúsundir og milljónir biskupa. I þessum milljónaher biskupa kristinnar kirkju hafa verið misjafnir menn, eins og vita má. ^ar hafa verið vondir menn og þar hafa verið hálfvolgir menn °g ófullkomnir á allan hátt. En langsamlega flestir hafa þeir verið ágætismenn að glæsileik og fórnfýsi. Þegar ég lít yfir Pennan ótölulega sæg ágætismanna kirkjunnar, koma mér í Dr. Magnús Jónsson lýsir vígslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.