Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 73
FRÉTTIR 359 Biblíufélaginu þótti gjöfin góð og harla eftirtektarverð, bæði af því að gefandinn var enginn auðmaður og þó fremur þess Vegna, segir séra W. J. Platt aðalframkvæmdarstjóri félagsins 1 bréfi sínu til mín, — að þetta muni vera í fyrsta skipti sem félagið fái gjöf frá íslending með þeim skilmálum, að guðspjall sé prentað á nýju tungumáli. Guðspjallið, sem fær þenna íslenzka útgáfustyrk, verður Prentað á máli því, er Gourma heitir, en það mál tala um 210 Þúsundir manna í Efri Volta, franskri hjálendu í Vestur-Afríku, °g auk þeirra um 50 þús. manna í nágrannahéruðum í Norður- Bahomey og Norður-Tayolandi. Enskur kristniboði, séra W. M. Strong, og kona hans hafa starfað þar um 17 ár og hefir hann með aðstoð 6 Afríkumanna Þýtt á Gourma mikið af Nýja testamentinu. Er það ekkert ahlaupaverk, þar sem ekkert bókmál var fyrir. Handritið var nýlega komið til Biblíufélagsins, og nú verður farið að prenta guðspjöllin. Kristið fólk í þessum héruðum er ekki nema um 500, en það fagnar því mjög að fá bráðlega guðspjall og væntan- ^ega innan tveggja ára allt Nýja testamentið á móðurmáli sínu. Sigurbjörn Á. Gíslason. Leiðar villur hafa slæðst inn í afmælisgreinarnar í 6. hefti Kirkjuritsins. Séra Guðbrandur Björnsson er sagður fæddur 15. Júní, en á að vera 15. júlí. Stafar þessi missögn af prentvillu í Guðfræðingatali því, sem farið var eftir. Þá var og missagt, að séra Björn faðir hans hafi verið alla embættistíð sína á Mikla- b®, því að hann vígðist til Bergsstaða og var þar nokkur ár. í afmælisgrein um Þórarin Þórarinsson er móðir hans ekki nefnd rétt. Hún var Ragnheiður Jónsdóttir. Hefir þar verið af misgáningi litið á æfiágrip föður hans, samnefnds, og móður- nafn hans hrotið úr pennanum í ógáti. Fyrri kona Þórarins var ^íelga Björgvinsdóttir. Kirkjuritið biður afsökunar á þessum missögnum. M.J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.