Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 37
Séra Jónmundur Halldórsson júbilprestur áttrœður. Séra Jónmundur Halldórsson er fæddur 4. júlí 1874, nálægt þúsund ára afmæli Islands byggðar, á Belgsstöðum á Akranesi. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson, síðar múrari, og kona hans Sesselja Gísladóttir. Hann varð stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík 1896 og kandídat í guðfræði frá Prestaskól- anum 1900. Gerðist hann þá fyrst aðstoðarprestur í Ólafsvík en var því næst prestur að Barði í Fljótum í Skagafirði 1902—15, en því næst um hríð í Mjóafjarðarprestakalli. Á^ið 1918 gerðist hann prestur að Stað í Grunnavík og hefir Þjónað því prestakalli þar til nú fyrir skemmstu, er hann fékk lausn, eftir meira en hálfrar aldar prestsstarf. Séra Jónmundur er þjóðkunnur maður, þrekið frábært og Safur sérkennilegar og mál meitlað, eins og lesendur Kirkju- ritsins kannast við af bréfum hans. Er hann nú að vonum Uokkuð bilaður að þreki og heilsu eftir mikið og erfitt starf. Kefir hann gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrr og síðar og rit- greinar í blöð og tímarit. Kona hans var Guðrún Jónsdóttir, og áttu þau tvo syni og firnm dætur. Kirkjuritið óskar honum fagurs og friðsæls æfikvölds, eftir langa æfidag. Eftir að þetta var ritað hefir borizt sú fregn, að séra Jón- ruundur hafi andazt, tæpri viku eftir afmælisdaginn, 9. júlí. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.