Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 15
BISKUPSVIGSLAN 301 bið Guð um hjálp til þess að bregðast ekki því, sem mér er til trúað, heldur vinna kristni hans og kirkju á Islandi það er ég má. Honum þakka ég allt og legg allt í hans föðurhendur. Ég hugsa til orða Heilagrar Ritningar: Ungir menn þreytast og lýjast, og æskumenn hníga, en þeir, sem vona á Drottin fá nýjan kraft. Drottinn minnist miskunnar sinnar og veri í mér veik- um máttugur. Hans sé dýrðin fyrir Jesú Krist um aldir alda. Að þessu loknu var sungið versið Lofið Guð, ó lýðir göfgið hann (nr. 24), en dr. Magnús Jónsson gekk til skrúðhúss. Hófst þá þegar skrúðganga frá skrúðhúsi til kórs. Gengu fremst biskupssveinarnir tveir eða „famuli" biskups, þá vígslu- þegi í kórkápu, þá vígslubiskupar í kórkápum og svo aðrir, er þjónuðu við vígsluna, allir í rykkilínum. Hófst svo biskupsvígslan með hinum latneska víxlsöng: Veni sancte spiritus etc. milli vígslubiskups, dr. Bjarna Jónssonar, og dómkirkjukórsins. Að honum loknum flutti vígslubiskup vígsluræðu þá, er hér fer á eftir. Vígslurœða vígslubiskups: Byggjum á grundvellinum. Gætið þeirrar hjarðar Guðs, sem meðal yðar er, gegnið umsjónarstarfinu, ekki af nauðung, heldur af fúsu geði, að Guðs vilja. 1. Pét. 5. 2. Þetta er það hlutverk, sem þér er falið. I heilagri ritn- ingu er biskupsstarfið kallað fagurt hlutverk. Til þessa ert þú, kæri bróðir, kallaður. Er hægt að öðlast meiri saemd en þá, að gæta hjarðar Guðsf Þessu fylgir auðmýkt og tign. Sá, sem er af Guði send- Ur, hlýtur að finna veikleika sinn. En hér er ekki fyrst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.