Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 58
344 KIRKJURITIÐ Byggingu prestsseturshúsa miðar mjög hægt áfram og öðr- um húsabótum á prestssetrum. Veldur því f járskortur. Sú upp- hæð, sem Alþingi veitir, er svo lág, að með öllu er óviðunandi, og hefir orðið að taka lán til þess, að framkvæmdir stöðvuðust ekki. Lokið er nú að miklu byggingu prestsseturshúsa að Reyni- völlum, Árnesi, Sauðlauksdal og Kálfafellsstað. Prestsseturshús að Fellsmúla cg Hólmavík eru í byggingu. Samkvæmt skýrslu söngmálastjóra hafa alls verið stofnaðir í landinu 175 kirkjukórar, þar af 9 á þessu synodusári. Hafa kórarnir annast kirkjusöng og auk þess haldið sérstakar söng- skemmtanir í héruðunum, 135 alls, og hafa 70 kórar tekið þátt í þeim, alls frá upphafi 1086 söngmót og söngskemmtanir. Söngmót kirkjukórasambanda voru þessi á árinu: 1. Eyjafjarðarprófastsdæmis 5. júlí (9 kórar). 2. Borgarfjarðarprófastsdæmis 21. febrúar (7 kórar). 3. Mýraprófastsdæmis 4. apríl (5 kórar). 4. Dalaprófastsdæmis 9. maí (4 kórar). 5. Eyjafjarðarprófastsdæmis 30. maí (7 kórar). Söngskóli þjóðkirkjunnar starfaði frá 1. nóvember til 1. maí. Skólastjóri var eins og áður Sigurður Birkis söngmálastjóri. Auk hans voru þessir kennarar: Páll Kr. Pálsson organleikari, Þórarinn Jónsson tónskáld og Guðmundur Matthíasson kenn- ari. Námsgreinar voru: Orgelleikur, söngur, tónfræði, tónlistar- saga, messusöngur og söngstjórn. Alls komu í skólann 35 nemendur, og voru meðal þeirra 11 guðfræðistúdentar, 16 organleikarar, 5 söngkennarar og 3 ein- söngvarar úr kirkjukórum. Sumir þessara manna stunduðu nám 2—3 vetur. Kirkjuorgel hafa verið keypt á árinu í 6 kirkjur, m. a. pípu- orgel í Landakirkju í Vestmannaeyjum. Aðalfundur Kirkjukórasambands Islands var haldinn 22. júní, og sóttu hann, auk stjórnar sambandsins, fulltrúar frá 16 kirkjukórasamböndum og formenn Kirkjukórasambanda Suður- Þingeyjar og Borgarfjarðarprófastsdæma. Vinnur Sambandið hið bezta verk í þágu kirkjusöngsins og hefir ráðið ágætlega hæfan mann, Kjartan Jóhannesson, til þess að ferðast um og æfa kirkjukóra, auk ýmissa annarra. Formaður Kirkjukórasambandsins var endurkosinn á fund-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.