Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 39
[^reó íaá lef-nan 1934- Prestsvígsla og setning prestastefnunnar. Prestastefna Islands var haldin í Reykjavík dagana 21.—23. JUní. Var hún sú fjölsóttasta, er haldin hefir verið. Sátu hana a annað hundrað andlegrar stéttar menn og þar á meðal allir Prófastar landsins. Prestastefnan hófst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 1,15 e- h. þar sem biskupinn, dr. theol. herra Ásmundur Guðmunds- son, vígði sex guðfræðikandídata, þá: Bjarna Sigurðsson, Grím Grímsson, Kára Valsson, Óskar Finnbogason, Þóri Stephensen °g Örn Friðriksson. Séra Friðrik A. Friðriksson prófastur á Wúsavík lýsti vígslu, en einn hinna nývígðu presta, séra Örn Ffiðriksson, prédikaði. Altarisþjónustu hafði á hendi séra Jón Thorarensen. Vígsluvottar voru séra Friðrik A. Friðriksson Prófastur, séra Jón Thorarensen, séra Magnús Már Lárusson Prófessor og séra Sigurjón Guðjónsson í Saurbæ. Kl. 4 e. h. var prestastefnan sett í Háskólanum. Athöfnin hófst í kapellu Háskólans með því að þeir Guðmundur Gilsson og kórarinn Guðmundsson léku samleik á orgel og fiðlu, þá las biskup ritningarkafla frá altari, en prestar sungu sálminn: Vér komum saman á kirkjufund. Eftir þessa athöfn var gengið í hátíðasal skólans og ávarpaði Wskup þar prestana og bauð þá velkomna til fundarstarfa og ^ysti prestastefnuna setta. Síðan minntist biskupinn hins látna biskups, dr. Sigurgeirs Sigurðssonar, með hlýjum orðum en prestar risu úr sætum til Pess að heiðra minningu hans og þakka störf hans fyrir þjóð °g kirkju. Þvi næst flutti biskup ávarp til prestanna og gerði grein fyrir störfum og hag kirkjunnar á liðnu synodusári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.