Kirkjuritið - 01.07.1954, Side 43

Kirkjuritið - 01.07.1954, Side 43
Mennirnir eru í nauðum staddir, vita ekki, hvert halda skal, af því að þeir hafa misst sjónar af fagnaðarerindinu. Miklum fíölda stendur alveg á sama um kristindóminn. Boðskapur hans ^emur þeim blátt áfram ekki við að eigin dómi né að þessi veröld er Guðs heimur. Kirkjur tæmast. En að sama skapi þrýtur lífsgleðina og trúna á þroska og framfarir og menn einhvern veginn týna sjálfum sér. Þótt ytri kjör kunni að vera betri, er innri hagur erfiður og bágur. Ég ætla ekki nú að fara fleiri orðum um það. Til er kínverskt spakmæli, er svo hljóðar: ns lokinni biskupsvígslu.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.