Kirkjuritið - 01.07.1954, Side 75

Kirkjuritið - 01.07.1954, Side 75
ÚTVEGSBANKI ISLANDS H.P. REYKJAVIK, ásamt útibúum á Akureyri, Isafirði, Seyöisfirði, Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. ★ Vextir eru lagöir viö höfuöstól tvisvar á ári. Ábyrgð rikissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. SparisjófSsdeild bankans í Reykjavík er opin kl. 5—7 síödegis alla virka daga nema laugardaga, auk venjulegs afgreiðslutíma. Á þeim tíma er þar einnig tekið á móti innborgunum í hlaupareikning og reikningslán. Einhver fullkomnasta landbúnaðardráttarvél, sem smíðu'S er í heiminum er D E U T Z S - dieseldráif arvélm. Vélin er loftkæld. Eldsneytis kostnaður aðeins um á við góðan benzin-traktor, með sömu vélarstærð. ★ Útvegum allar tegundir af hestaverkfærum. Aðalumboðsmenn ó Islandi: H.F. HAMAE — Reykjavík.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.