Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 22
444 KIRKJURITIÐ Þessir þátttakendur voru frá 179 kirkjum í 54 löndum, en kjörnir fulltrúar (502) komu fram fyrir 132 kirkjur í 42 lönd- um. Talið er, að í kirkjum þessum séu um 170 milljónir manna. Að morgni sunnu- dags 15. ágúst gengu þátttakendur í skrúð- göngu til fagurrar og mikillar Metódista- kirkju í Evanston, margir í litríkum bún- ingum, en aðrir í venjulegum klæðnaði. Var hinn mikli sálm- ur Lúters, „Vor Guð er borg á bjargi traust“, leikinn og sunginn, meðan skrúð- gangan fór fram. Guðsþjónustan bar f jölbreytninni vitni. Boegner las Jes. 53 á frönsku. Athenagoras las Fil. 2, 1—11 á grísku og Berggrav trúarjátninguna á þýzku. Erkibiskupinn af Kantaraborg og Metódistakirkjan. klerkur frá Indlandi fluttu bænir o. s. frv. Oxnam biskup prédikaði og endurtók hvað eftir annað vígorðið frá Amsterdamþinginu: „Vér ætlum að standa saman." Hann er orðlagður ræðuskörungur. Síðar um daginn sátu um 3000 manns veizlu Chicagoborgar, og kynntust þá margir. En um kvöldið fór fram ógleymanleg og ólýsanleg athöfn á stærsta leikvangi borgarinnar. Var það guðsþjónusta með sérstöku sniði, og tóku þátt í henni framt að því eins margt fólk og til er á Islandi, eða um 125000 manns. Þátttakendur gengu í skrúðfylkingu inn á leikvanginn og stórkostlegar leiksýningar fóru fram, er lýsa áttu „Máttar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.