Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1954, Blaðsíða 26
448 KIRKJURITIÐ Eisenhower Bandaríkjaforseti ávarpaði þingið, svo og fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Dag Hammerskjöld. Var gerður góður rómur að máli þeirra. í þinglok voru kosnir forsetar ráðsins og voru þeir allir nýir. Meðal þeirra er þýzki kirkjuleiðtoginn Otto Dibelius, sem getið hefir verið hér í ritinu áður. En heiðursforseti var kosinn hinn frábærlega starfhæfi formaður miðstjórnarinnar, Bell, biskup í Chichester. Má óhætt taka undir þau orð Bandaríkjaforseta, sem hann mælti í ræðu sinni: ,,Ef þessari miklu samkomu tækist að hrinda af stað látlausri baráttu fyrir friði, studdri bæn, þá er ég viss um, að dásamlegur árangur myndi af hljótast.“ M. J. Innlendar fréttir. KirkjuráS. Séra Jón Þorvarðarson prestur í Háteigsprestakalli hefir verið kosinn af andlegrar stéttar mönnum í kirkjuráð í stað dr. Ásmundar Guðmundssonar biskups, sem nú er sjálfkjörinn forseti ráðsins. Akureyrarprestakall. Séra Kristján Róbertsson, Siglufirði, hefir verið skipaður sóknarprestur á Akureyri. Hlaut hann flest atkvæði við kosn- ingu. Héldu Siglfirðingar þeim hjónum veglegt samsæti að skilnaði. Bjarnanessprestakall. Séra Rögnvaldur Finnbogason, sem hefir þjónað Bjarnaness- prestakalli, hefir nú hlotið þar lögmæta kosningu. Hofskirkja í Oræfum. Ræða sú, er Páll alþm. Þorsteinsson hélt við vígslu Hofs- kirkju, hefir því miður ekki komizt að í Kirkjuritinu sakir þrengsla, en mun koma síðar. Er svo um fleiri greinar, sem ritinu hafa borizt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.