Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1961, Page 4

Kirkjuritið - 01.04.1961, Page 4
Séra Friðrik Friðriksson dr. tJieol. I 25. maí 1868 — d. 9. marz 1961 (Minningarræða séra Bjarna Jónssonar vígslubiskups) * MaSur korn jram, sendur aj Gufii. Þannig er í byrjun Jóhannesarguðspjalls talað um starf Jóhannesar skírara, og sagt: „Maður kom fram, sendur af Guði; hann hét Jóhannes“. En nú segi ég: „MaSur korn frarn, seridur af Guði; hann hét Fri&rik Fri&riksson“. Þessi maður kom til vitnisburðar, til þess að vitna um ljósið, til þess að allir skyldu trúa fyrir hann. Ekki var hann ljósið, heldur átti hann að vitna um ljósið. Það var hið dýrmætasta hnoss, sem hlotnaðist séra Friðrik, að hann ævi alla tók á móti birtunni frá hinu himneska ljósi. Það var honum eðlilegt að segja: „Ekki er ég ljósið. En það er mín sælasta gleði að vitna um ljósið“. Og því segir hann sjálfur: „Þú ljóss- ins ljós, sem lýsir heimi öll- um, þú rauða rós, er ríkir lífs í höllum, ó, bú oss hjá, allt batnar þá; i návist þinni er náð og friður“.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.