Kirkjuritið - 01.01.1962, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.01.1962, Qupperneq 52
KIRKJURITI0 46 sé slpfjiiV á mjög marga strpnfii. I stafl frekari oriVa hirti ég Iiér eitt smákvæiVi Iliildu: ENDURSENIV Blómstur op silki — litir og Ijós. Vió liSum snman, l,á lirundi rós úr hári mínu, 1‘ii greipst hana, sagSist geyma rilja, unz gröjin kalda j>ig œtti nS hylja. Ég hló— mér jannst þetta hirSmannstnl, þó liirtir þú blóm eitt í gleSisal, þaö gleymast mundi. Kn jley, sem kom yjir jjarlœgt haj, mér jölnuSu rósina ajtur gaj. Ósnortin lund er ojt létt og köld. I.angt er síSan hiS bjarta kvöld, l>á saman viS svifum. Eg hugsaSi aldrei um }>á stund. I>U áttir rósina aS dýpsta blund. Þetta er ekki eitt af viðamestu kvæiVum Huldu, en meðal jieirra Ijúfu oj> minnisstæðu. SKÁLD ÁSTARINNAR. Rabindranath Tagore. Bókaútgáfan FróSi 1961. Tagore (1861—1941) fékk Nó- lielsveriVlaunin 1913 og er eini Asiuinaðurinn, sem orðið liefur orðiiV ]iess lieiðurs aðnjótandi til jiessa dags. Almælt inun, að hann hafi verið vel að þeim kominn, því að hann var göfu{:iir hugsjóna- inaiVur og fjölhæfur rithöfundur. Séra Sveinn Víkingur hefur gert þessa hók úr garði í tilefni aldar- afmælis Tagore. Ritar séra Sveinn formála, en hirtir siðan sýnishorn af endurminningum, ljóðum, leik- ritum og erindum hins austræna spekiskálds. Er þetta hið þarfasta verk, því að aðeins tvær litlar ljóðahækur Tagore — Ljóðfórnir og Karfuglar — hafa áður hirzt á íslenzku. Ollum er vitanlegt að slikt úr- val, er ævinlega hið mesta vanda- verk, sem ekki er aðeins háð smekk þess, sem þar er að verki, heldur og ýmsum öðruih atriðum. Það sem mest er um vert er, að allir þætlir liafi liitt og þetta sér til ágætis. AiV hverjum þeirra sé góður fengtir. Svo er hér. Ég hefði gjarnan kosið ævisögukaflann lengri og einnig erindin fieiri, en stærð hókarinnar hefur að sjálf- sögðti verið fyrirfram takmörkuð. Mestu máli skiptir að manni er nantn og lyfting að þvi að lesa þessa hók. Kenitir sem út í heið- an dag og andar að sér „hlæ liini- itts hlíðum“. Sem sýnishorn gríp ég lokaorð endurininningakaflans: — Aleinn lá ég á veggsvölunum í iiæturmyrkrinii og ég fáhnuði eins og hlindtir maðiir um liarð- læstar steinhurðirnar fyrir hliði dauðans eftir einhverju tákni eða lausnarorði. En þegar ég vaknaði, og dýrð morgunsins sveipaðist uni hvíluna niina undir berum himni, þá fann ég það, þegar ég opnaði augun, að mistrið, sent vafizt hafði um sál ntina, var orðið gagnsætt. Og eins og hæðirnar og árnar og skógarnir, já, öll náttúran blasir við, þegar þokunni léttir, þannig

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.