Kirkjuritið - 01.01.1962, Qupperneq 53

Kirkjuritið - 01.01.1962, Qupperneq 53
KIRKJURITIÐ 47 l'lasti lífiiV viiV mcr döggvum laug- aiV, endurnýjaiV og fegurra en nokkru sinni fyrr — Þetta sýnir nokkuiV inn í liugar- heim Tagore og gefur iirlitla hug- tnynd um tungutak lians. Séra Sveinn Víkingur var manna hezt til þess fallinn aiV gera slíka hók úr gariVi. BæiVi liann og út- gefandinn eiga þakkir skyldar fyr- ir hana. ÆVINTÝRIÐ UM albert schweitzer ''ltir Titt Fasmer Dahl. freysteinn Gttnnarsson jiýddi. Setherg 1961. Þetta er aiVgengileg l»ók — Hpurlega skrifuð og á allan liátt auo'skilin. Segir frá lielztu æviat- rhVum „hins hvíta töframanns“ (oganga) á „eyju miskunnarinnar 1 hafsjó þjáninganna" eins og trú- hoiVsstöiV hans í Lamharene hefur veriiV kölluiV. Skýr mynd af lífs- vininum heimsfræga, livernig hann hefur efnt það lieit sitt aiV launa "jafir GuiVs viiV sig með sem mestri þjónustu viiV meiVhræiVurna. Starfssviðið — erfiðleikarnir og sigrarnir, eru leiddir manni fyrir hugarsjónir. Aftur á móti eru ekki talin fræðirit Sehweiters um guð- Iræðileg, heimspekileg og læknis- fræðileg efni, né orgelsmíði og hljómlist. Það er utan sviðs höf- Pndar. Hann er aðeins að segja s<igu manns, sem hefur verið einna inestur kyndilheri kristninnar í nieira en hálfa öld. Víst er þetta prýðileg unglinga- hók, og sannast sagt á hún gott er- indi til allra. SlÐUSTU ÞÝDD LJÓÐ eftir Magnús Asgeirsson. Iiókaútgáfa Menningarsjáós 1961. Guðmundur skáld Böðvarsson hjó þessa litln liók til prentunar og skrifar greinargóðan formála. Hún er kærkomin sem viðhót við hinar miklu ljóðaþýðingar frægs afhurðamanns. Sá galli er á, að ekki er getið um frumhöfunda fá- einna kvæða. Stórlirotin eru fæst ljóðin. Þetta er síðast og er eftir h. Lindquist: Ur okkar sárasta sviSa, sorta okkar lengstu nátta, tómleik viS dauðans dyr, mun ást okkar endurvaxa, ylhlýrri en fyr, eins og úr ösku svarSar, í eldsins spor, fagurgrænasta grasiS grær um vor. ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ. Ritstjóri séra Sig. H. GuSjónsson. Fallcgt og furðu fjölhreytt að venju. Efni m. a.: Unga fólkið í fréttunum. Minningarorð um V. V. Snævarr e. sr. P. Sigurgeirsson. Ég treysti æskunni e. D. Lenards. Bræðrakirkjan e. M. Weidler. Bihlí- an og þú e. R. Blöndal. Vettvang- ur starfsins. Iþróttir e. R. Hjalta- lín. — Gott hlað sem verðskuldar sí- vaxandi úthreiðslu. — G. A.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.