Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 27
Ekki leið á löngu eftir komu sr. Jóns að þeir prestarnir, hann og sr. Hans faeru að tala sig saman um formlegt s9rnband milli hinnaýmsusafnaða.sem dreifðir voru víðs vegar í byggðunum. Varð sú niðurstaða þeirra viðræðna, að boðað var til allsherjar kirkjumála- fundar að Mountain dagana 23.—25. J'anúar 1885. — Blaðið „Leifur,“ sem Ver annað íslenzka blaðið, er gefið var í Vesturheimi, — vikublað, — gefið úf í Winnipeg í rúm 3 ár, — 1883— 1886, — flytur nákvæma skýrslu af Þessum sögulega fundi. Það erugreind n°fn fulltrúanna frá hinum ýmsu söfn- uðum, sem mættir voru, — og sagt frá fundarsetningu. — Og því næst segir Sv°, — orðrétt: „Séra Hans Thor- ðnmsen Iagði fram fjórar greinar þess efnis, að þar eð vér íslendingar í esturheimi stöndum á einum og sama frúargrundvelli, þá ættum vér allir að n^ynda sameiginlegt kirkjufélag. ^essar greinar voru samþykktar í einu hljóði.“ þá er sagt frá, að safnaðarfulltrúar uri9gja nefndra safnaða hafi lagt fram rumvörp til kirkjufélagslaga. — Þessi rJú frumvörp voru svo lesin upp fyrir ^Ur|dinum. Og að því loknu var kosin ^nanna nefnd til að samræma þau ! eina heild, sem lögð yrði fyrir fund- 'nn fil umræðu. ulltrúarnir ræddu svo þessi lög. 0ru þau samþykkt að mestu leyti litlum breytingum og skyldu þau an borin upp til samþykkta í söfn- Unum. Félagið skyldi heita: Hið ev- evangeliska lútherska kirkjufélag Is- endinga í Vesturheimi. — Samkvæml ^essum lögum var tilgangur félagsins ’ ”a® sfyðja að eining og samvinni kristinna safnaða af hinni íslenzku þjóð í heimsálfu þessari, og yfir höfuð efla kristilegt trúarlíf hvarvetna þar sem það nær til.“ — Fyrir trúarjátning þess er gjörð sú grein, að það trúi því, að „Heilög ritning, — það er — hinar kanonisku bækur Gamla- og Nýjatesta- mentisins, — sé Guðs opinberaða orð, og hin eina sanna og áreiðanlega regla fyrir trú manna, kenning og líf- erni.“ — Það kallar sig lútherskt, „af því að það skilur grundvallarlærdóma Guðs orðs samkvæmt því, sem kennt er í hinum minni fræðum Lúthers og skoðar þau því sem trúarjátning sína, — en líka sérstaklega af því að það skoðar lærdóminn um rétt- læting af trúnni á Jesúm Krist, — sem Lúther og samverkamenn hans lögðu aðaláherzluna á í baráttu sinni fyrir viðreisn kirkjunnar, — sem grundvall- aratriði kristindómsins. — Játningarrit lúthersku kirkjunnar hef- ir félagið í heiðri sem mikilsverðan vitnisburði um það, hvernig lærifeður þeirrar kirkjudeildar, sem hin íslenzka þjóð hefir staðið í um 300 ár, hafa skilið og kennt lærdóma Heilagrar ritningar — og varizt villukenningum. En það setur þó ekkert af þessum ritum jafnhliða Heilagri Ritning, sem öll kristindómskenning verður eftir að dæmast.“ Um allt þetta kom fulltrúum safnað- anna að mestu leyti saman. Aðeins ein af hinum 12 greinum grundvallarlaganna, — sú 6., — ætlaði að verða alvarlegt ásteytingarefni. En þar var kveðið á um, að konur skyldu hafa jafnrétti við karla í safnaðar- og kirkjufélagsmálum, — eða m. ö. o.: — konur voru kjörgengar á kirkjuþing. 185
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.