Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 27
Ekki leið á löngu eftir komu sr. Jóns
að þeir prestarnir, hann og sr. Hans
faeru að tala sig saman um formlegt
s9rnband milli hinnaýmsusafnaða.sem
dreifðir voru víðs vegar í byggðunum.
Varð sú niðurstaða þeirra viðræðna,
að boðað var til allsherjar kirkjumála-
fundar að Mountain dagana 23.—25.
J'anúar 1885. — Blaðið „Leifur,“ sem
Ver annað íslenzka blaðið, er gefið var
í Vesturheimi, — vikublað, — gefið
úf í Winnipeg í rúm 3 ár, — 1883—
1886, — flytur nákvæma skýrslu af
Þessum sögulega fundi. Það erugreind
n°fn fulltrúanna frá hinum ýmsu söfn-
uðum, sem mættir voru, — og sagt frá
fundarsetningu. — Og því næst segir
Sv°, — orðrétt: „Séra Hans Thor-
ðnmsen Iagði fram fjórar greinar þess
efnis, að þar eð vér íslendingar í
esturheimi stöndum á einum og sama
frúargrundvelli, þá ættum vér allir að
n^ynda sameiginlegt kirkjufélag.
^essar greinar voru samþykktar í
einu hljóði.“
þá er sagt frá, að safnaðarfulltrúar
uri9gja nefndra safnaða hafi lagt fram
rumvörp til kirkjufélagslaga. — Þessi
rJú frumvörp voru svo lesin upp fyrir
^Ur|dinum. Og að því loknu var kosin
^nanna nefnd til að samræma þau
! eina heild, sem lögð yrði fyrir fund-
'nn fil umræðu.
ulltrúarnir ræddu svo þessi lög.
0ru þau samþykkt að mestu leyti
litlum breytingum og skyldu þau
an borin upp til samþykkta í söfn-
Unum. Félagið skyldi heita: Hið ev-
evangeliska lútherska kirkjufélag Is-
endinga í Vesturheimi. — Samkvæml
^essum lögum var tilgangur félagsins
’ ”a® sfyðja að eining og samvinni
kristinna safnaða af hinni íslenzku þjóð
í heimsálfu þessari, og yfir höfuð efla
kristilegt trúarlíf hvarvetna þar sem
það nær til.“ — Fyrir trúarjátning þess
er gjörð sú grein, að það trúi því, að
„Heilög ritning, — það er — hinar
kanonisku bækur Gamla- og Nýjatesta-
mentisins, — sé Guðs opinberaða orð,
og hin eina sanna og áreiðanlega
regla fyrir trú manna, kenning og líf-
erni.“ — Það kallar sig lútherskt, „af
því að það skilur grundvallarlærdóma
Guðs orðs samkvæmt því, sem kennt
er í hinum minni fræðum Lúthers
og skoðar þau því sem trúarjátning
sína, — en líka sérstaklega af því
að það skoðar lærdóminn um rétt-
læting af trúnni á Jesúm Krist, — sem
Lúther og samverkamenn hans lögðu
aðaláherzluna á í baráttu sinni fyrir
viðreisn kirkjunnar, — sem grundvall-
aratriði kristindómsins. —
Játningarrit lúthersku kirkjunnar hef-
ir félagið í heiðri sem mikilsverðan
vitnisburði um það, hvernig lærifeður
þeirrar kirkjudeildar, sem hin íslenzka
þjóð hefir staðið í um 300 ár, hafa
skilið og kennt lærdóma Heilagrar
ritningar — og varizt villukenningum.
En það setur þó ekkert af þessum
ritum jafnhliða Heilagri Ritning, sem
öll kristindómskenning verður eftir að
dæmast.“
Um allt þetta kom fulltrúum safnað-
anna að mestu leyti saman.
Aðeins ein af hinum 12 greinum
grundvallarlaganna, — sú 6., — ætlaði
að verða alvarlegt ásteytingarefni. En
þar var kveðið á um, að konur skyldu
hafa jafnrétti við karla í safnaðar- og
kirkjufélagsmálum, — eða m. ö. o.:
— konur voru kjörgengar á kirkjuþing.
185