Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 29

Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 29
eða jafnvel í heiminum, — vill feta í fótspor Jóhannesar skírara, þá vitum Ver, að þó það vissulega verði litið í óeimsins augum, þá getur það orðið ^ikið í Guðs augum, og að Drottinn ^uni halda yfir því hendi sinni, — og t>á er oss nóg.“ Þessir smákaflar úr ræðunni, þótt sundurlausir séu, — hygg ég að 9eti gefið nokkra innsýn í, hvað mönn- um var efst í huga í sambandi við stofnun kirkjufélagsins. Að guðsþjónustu lokinni var fundur settur og skýrði forseti, sem þá eins °9 lengstaf var sr. Jón Bjarnason, — a nieðan hans naut við, — frá því, að ^e9ar hefðu 12 söfnuðir samþykkt ^irkjufélagslögin, eins og frá þeim var 9engi5 á fundinum í Mountain. Og heföu þessir söfnuðir allir sent fulltrúa. ^yeir söfnuðir frá North-Dakota höfðu hins vegar ekki samþykkt lögin, — en fulltrúar frá þeim voru mættir — ei9i að síður. Var samþykkt að veita heim málfrelsi á fundinum. — Mál þau, sem tekin voru til umræðu a bessu fyrsta kirkjuþingi ísiendinga í esturheimi voru þessi: 1. Sameining inna íslenzku safnaða í eitt kirkjufé- a9 og endurskoðun grundvallarlag- anna. 2. Myndun stjórnarnefndar fyrir '■"kjufélagið. 3. Stofnun sunnudaga- a^óla í söfnuðunum. 4. Útgáfa kirkju- élagsbiaðs.5. Kaup á guðsorðabókum. • Prestsmál Nýja islands. 7. Reglur yrir ferming barna. 8. Helgidagahaid. • ^irkjuagi. . 1 málinu um inngöngu safnaðanna 1 ^irkjufélagið var samþykkt, að a a alls ekkert standa í grundvallar- °9unum um kjörgengi eða atkvæðis- re*t kvenna. Gerðu þeir, sem þar höfðu mest í móti staðið, — sig ánægða með það, þótt reyndar mætti túlka ákvæði laganna í þessu efni á báða vegu, — þar sem þetta var hvergi boðið eða bannað. Var þá gengið út frá því sem sjálfsögðu, að þeir tveir söfnuðir, sem enn höfðu ekki samþykkt inngöngu í kirkjufélagið, mundu vinda að því bráðan bug, — og varð sú raunin á. — Að öðru leyti var grundvallarlög- unum aðeins lítillega breytt. — Og urðu greinarnar 13 í stað 12 áður í hinni endanlegu gerð þeirra. í sunnudagaskólamálinu var sam- þykkt að kjósa þriggja manna nefnd því til stuönings, að sunnudagaskólar kæmust á í kirkjufélaginu. Ennfremur var fulltrúum á hendur falið að gang- ast fyrir því, hver í sínum söfnuði, — að sunnudagaskólar yrðu stofnaðir þar. En langþýðingarmesta samþykktin, sem gerð var á þessu þingi var ákvörðunin um að hefjast handa við útgáfu kirkjulegs tímarits. íslenzka kirkjan átti þá alls ekkert málgagn og var þess því þeim mun meiri þörf. — Skyldi fyrst gefa út sýnishorn af blaði þessu. Átti blaðið að verða ein örk, innheft. — í 8 blaða broti — og koma út mánaðarlega. Þegar sýnishornið væri komið út, skyldi áskrifendum safnað. Hið umrædda sýnishorn kom svo út í desember þetta sama ár. Hlaut það nafnið „Sameiningin", mánaðarrit til stuðnings kristindómi og kirkju íslend- inga. Ritstjóri var sr. Jón Bjarnason, — og hafði hann það starf með hönd- um allt þar til hann lézt — árið 1914. Hið fyrsta reglulega númer Samein- ingarinnar kom út í marz 1886. Upp 187

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.