Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 31

Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 31
Pater flwakum EFTIR ERHART KÁSTNER Höfundur frásögu þeirrar sem hér birtist, er talinn í fremri röS meSal rithöfunda i Þýzkalandi nútímans. Hann er fæddur áriS 1904, og hefir til skamms tíma starfaS sem bókavörSur í borginni Wolfenbuttel, skammt frá Hannover. Hann hefir skrifaS bæSi skáldsögur og ferSasögur, enda taiinn víSförull. Grein sú, sem hér fer á eftir, er iausleg og nokkuS stytt þýSing á einum« kapitula I bók eftir hann, sem hann nefnir ..Die Studentrommel vom Heiligen Berge Athos“. „FjalliS helga“, Athos sem hann nefnir svo, er á nyrzta skaga af þremur, sem ganga út í MiSjarSarhafiS eSa EyjahafiS, frá norS-austur strönd Grikklands. Á þessu fjalli eru tólf klaustur, af reglu Basilíusar mikla, (d. 379), og er LAURA, sem hér kemur viS sögu, elzt og frægast þeirra, aS sögn, stofnaS áriS 963 — ÞýS. ^yrsta hugsunin, sem greip okkur, er komum inn í klausturgarðinn var: hversu dásamlegur staður. Þetta laustur, sem er elzt, auðugast, en um eið afskekktast allra klaustra á Fjall- lau helga, líkist helzt miðaldakastala. ar eru gríðar háar fornfálegar stein- Vggingar með mörgum álmum, sem eygja háa sívala turna, skreytta gulln- arr> næpukúlum, mót himni, og tignar- eg ávaxtatré standa hvarvetna með ^agjum fram. Er við stigum inn fyrir r°skuldinn birtist strax vingjarnlegur e9 ^irSuiegur maður, sem hneigði sig JUPt um leið og hann kynnti sig á essa leið; nÉg heiti Legome Lewaris, er nefndur aðeins Lewar." Næstum arr|stundis komu ábótinn sjálfur og ^inkaritari hans út úr skrifstofu aðal- yggingarinnar, og tóku þeir okkur mesu, vlnsem“d. 'Ö stóðum nú þarna í klausturgarð- en farangur okkar var bundinn á tvær ösnur, sem við höfðum haft í taumi á sex klukkutíma gönguför, frá því er bílvegurinn þraut, unz við kom- umst upp í þennan fagra fjallasal. Leiðsögumaður okkar tók nú baggana ofan af ösnunum, en um leið losnaði um böndin á þeim, og ýmislegt af farangrinum féll niður á stéttina. Ein- hver hrópaði ,,AWAKUM“, og sam- stundis kom munkur, að því er virtist úr lægri tröppu samfélagsins á vett- vang. Hann sneri baki við okkur í fyrstu, en lagði garðyrkjuverkfæri, sem hann hélt á, upp við vegg, og flýtti sér svo að taka poka okkar kassa og töskur, og setja þetta allt upp á tröpp- ur við framhlið hússins. Ég sé þennan mann enn í anda, og ég vona, að ég sjái hann fyrir mér svo lengi sem ég lifi þar, sem hann kom til móts við okkur, augsýnilega nokkuð óstyrkur á fótum, en í öllu útliti lifandi eftirmynd meinlætamannsins í eyðimörkinni, 189

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.