Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 31
Pater flwakum EFTIR ERHART KÁSTNER Höfundur frásögu þeirrar sem hér birtist, er talinn í fremri röS meSal rithöfunda i Þýzkalandi nútímans. Hann er fæddur áriS 1904, og hefir til skamms tíma starfaS sem bókavörSur í borginni Wolfenbuttel, skammt frá Hannover. Hann hefir skrifaS bæSi skáldsögur og ferSasögur, enda taiinn víSförull. Grein sú, sem hér fer á eftir, er iausleg og nokkuS stytt þýSing á einum« kapitula I bók eftir hann, sem hann nefnir ..Die Studentrommel vom Heiligen Berge Athos“. „FjalliS helga“, Athos sem hann nefnir svo, er á nyrzta skaga af þremur, sem ganga út í MiSjarSarhafiS eSa EyjahafiS, frá norS-austur strönd Grikklands. Á þessu fjalli eru tólf klaustur, af reglu Basilíusar mikla, (d. 379), og er LAURA, sem hér kemur viS sögu, elzt og frægast þeirra, aS sögn, stofnaS áriS 963 — ÞýS. ^yrsta hugsunin, sem greip okkur, er komum inn í klausturgarðinn var: hversu dásamlegur staður. Þetta laustur, sem er elzt, auðugast, en um eið afskekktast allra klaustra á Fjall- lau helga, líkist helzt miðaldakastala. ar eru gríðar háar fornfálegar stein- Vggingar með mörgum álmum, sem eygja háa sívala turna, skreytta gulln- arr> næpukúlum, mót himni, og tignar- eg ávaxtatré standa hvarvetna með ^agjum fram. Er við stigum inn fyrir r°skuldinn birtist strax vingjarnlegur e9 ^irSuiegur maður, sem hneigði sig JUPt um leið og hann kynnti sig á essa leið; nÉg heiti Legome Lewaris, er nefndur aðeins Lewar." Næstum arr|stundis komu ábótinn sjálfur og ^inkaritari hans út úr skrifstofu aðal- yggingarinnar, og tóku þeir okkur mesu, vlnsem“d. 'Ö stóðum nú þarna í klausturgarð- en farangur okkar var bundinn á tvær ösnur, sem við höfðum haft í taumi á sex klukkutíma gönguför, frá því er bílvegurinn þraut, unz við kom- umst upp í þennan fagra fjallasal. Leiðsögumaður okkar tók nú baggana ofan af ösnunum, en um leið losnaði um böndin á þeim, og ýmislegt af farangrinum féll niður á stéttina. Ein- hver hrópaði ,,AWAKUM“, og sam- stundis kom munkur, að því er virtist úr lægri tröppu samfélagsins á vett- vang. Hann sneri baki við okkur í fyrstu, en lagði garðyrkjuverkfæri, sem hann hélt á, upp við vegg, og flýtti sér svo að taka poka okkar kassa og töskur, og setja þetta allt upp á tröpp- ur við framhlið hússins. Ég sé þennan mann enn í anda, og ég vona, að ég sjái hann fyrir mér svo lengi sem ég lifi þar, sem hann kom til móts við okkur, augsýnilega nokkuð óstyrkur á fótum, en í öllu útliti lifandi eftirmynd meinlætamannsins í eyðimörkinni, 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.