Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 33

Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 33
^rátt gaf skrifari ábótans, sem var au9sýnilega glettinn gáfumaSur, þá fyrirskipun í eldhúsinu, aS Awakum skyldi kvaddur fram, og hann kom þá líka samstundis. Hann kom inn um eldhúsdyrnar, og V|rtist hafa verið að gera að gamni Slnu við menning þar, um leið og hann 9ekk um. Hann kom inn hlæjandi, og V|Ö heyrðum hlátur hinna, sem í eld- húsinu voru. ^bótinn sagði: „Settu þig þarna Awakum, fyrst þú hefir ekkert fyrir stafni þessa stundina. Hér eru komn- 'r Qestir frá Aþenu og Þýzkalandi, og heir vilja tala við þig. Fáðu þér glas af vini með okkur, ef þú vilt.“ Awakum hnykkti höfði afturábak, Urn leið og hann hafnaði boðinu, ýtti Vlnglasinu til hliðar, og mælti: „Saló- ^non konungur segir: „Gefið þeim vín, Sem hryggir eru, að þeir megi gleyma aonum sínum, og hætta að kenna í hrjósti um sjálfa sig. Ég er alls ekki ^9gur í kvöld og reyndar aldrei, eins 9 Þú veizt. Þegar menn eru þung- ^ndir hljóta þeir auðvitað að drekka. Qar Sem þið hafið allir drukkið, eins þfg ^ se ^ið hati® 9ert’ Þá eru® auðvitað hörmum hlaðnir, annars ^Vkkjuð þis ekki. En ég drekk ekki, þag^f e9 Þefi enga þörf fyrir vig Þessu var ekki mikið að segja; þ hiógum að þessu, enda þótt okkur nokkuð nærri okkur höggvið. h otinn hló líka, en það var eins og p|.nn viidi segja: Hvað er um að tala? nið er ekki svo fjarri lagi... Urrí' ^^kkið þið þá,“ sagði Awak- einsennfremur’ ”Skái- Gerist drukknir, °9 spámaðurinn segir, en ekki í víni. Riðið á fótunum, en ekki af brennivínsdrykkju. Þegar dagur Drott- ins kemur opnast lyndir fjallanna, og sætur svaladrykkur flæðir yfir löndin.“ Við tókum eftir því, að hann tilfærði ritningarstaði samkvæmt Sjötíumanna þýðingunni, þ. e. forn-grísku þýðing- unni, en annars mælti hann á þjóð- tungu samtíðarinnar. Raunar var það svo, að þessi einkennilegi, helgi maður tilheyrði þeim mjög fámenna flokki manna, sem kunna alla ritninguna, bæði testamentin, utanbókar. Slíkir menn fyrirfinnast enn í Austurlöndum, bæði á meðal kristinna manna og Búddamunka, sem kunna allar sínar helgu bækur reiprennandi utanbókar eins og Faðirvorið, og þurfa því ekki á prentuðum bókum að halda. Þó ber þess að gæta, að slík utanbókarkunn- átta er í sjálfri sér engin trygging fyrir lærdómi, helgun lífernis eða varfærni í orðum, eins og líka kom í Ijós í orðaskiptum munkanna, þegar annað kom til greina en utanbókarlærdómur- inn einn. En það var ekki hægt annað en taka eftir því, hvernig töturmennið við lægri borðsendann beitti vopnum anda síns. Enda þótt hann sæti við þann borðs- endann, sem var fjarlægari okkur og óæðri, varð einmitt sá borðsendinn, sem hann sat við, háborðið sjálft inn- an stundar. Þarna sat hann, bólugraf- inn í andliti og með raufaraugu. Kamb- ur eða greiða hafði augsýnilega ekki komið nálægt hári hans eða skeggi um langan aldur, kanske aldrei. Aftan á höfðinu hafði hann tötralegan gráan flókahatt, og hann var ekki að hafa heilt fyrir því að taka ofan fyrir þessum herrum, sem viðstaddir voru. Útlit hans 191

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.