Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.09.1976, Qupperneq 35
Við höfðum oft undanfarna daga talað um mynda- og líkneskjadýrkun 9dsk-kaþólsku kirkjunnar, og nú hóf Lewar máls á því á ný. Samstundis tók Awakum að tilfæra langa kafla úr ritum kirkjufeðranna þar, sem þeir halda því fram, í beinni andstöðu við Lseði Gamla testamentið og kenningar páls postula, að maðurinn geti aðeins 9ert sér grein fyrir tilveru Guðs sem Persónulegrar veru, með myndum og áþreifanlegum hlutum. >,Hann er margfróður“ sagði Lewar, n®sta undrandi, er hann hafði hlustað a Þessa ræðu, „hann veit margt, sem aðeins háskólakennarar þekkja til.“ ^n hann hefði mátt bæta við: Hann ^efir hugboð um margt, sem hinir Wfa. þag er Sjtt hvað, hugboð, eða vitneskja. Hið fyrra er byggt á brjóst- Vlti> en hið síðara á staðreyndum. Awakum hafði byggt lífsskoðun sína °9 almenna afstöðu á hugboði. Hann t. d. glöggt hugboð um það, Lvaða afstöðu heimurinn tekurtil sálu- hjálplegra efna, en um allt hitt vissi nann ekki neitt og kærði sig ekki um a® fræðast um veraldleg áhugamál. ®amt virtist hann gera sér grein fyrir Vlsindalegri þróun nútímans. „Vísinda- e9 þekking“ sagði hann „lætur sér nasgja þurrar staðreyndir, og þegar Pær eru birtar á prenti fagna fræði- rnenn sinni sáluhjálp og uppstigningu, eru frá sér numdir af hrifningu. Menn J'llia alltaf vita meira og meira, en e9ar öllu er á botninn hvolft, vita ^enn ekki mikið. Það litla, sem menn Vlta> verður þeim oft til bölvunar, að n^'ánsta kosti skapar það þeim enga Sanna gleði eða varanlega gæfu.“ ^ei, öll veraldarvizka var þessum pater ekstatikus lítils virði, í saman- burði við það að þekkja Guð. Þekk- ingin á því, sem ekki er ómaksins vert að kynnast, en er þó hið mesta keppi- kefli manna, átti engan hljómgrunn í sál þessa manns. ,,Ég hefi tæmt sjálfan mig vegna Krists," sagði hann. „Það er ekkert til í mér nema Kristur, Kristur og gleðin. Fátæktin er fögur, ágæt. Hún gerir mann léttan og fleygan, hún tæmir mann, og maðurinn verður að vera tómur, til þess að Kristur geti tekið sér bústað í honum. Er það kannske ekki nauðsynlegt, að keraldið sé tómt, ef á að fylla það hreinu vatni? Það er ekki erfitt að skilja þetta. Eða er það stundum næsta erfitt?“ Nei, það er eiginlega ekki erfitt að skilja það. Ég leit í kring um mig á veizlugestina; það var ekki að sjá á svipþrigðum þeirra, að þeir þekktu aðra betri leið. Ef andlitssvipur þeirra túlkaði eitthvað, þá var það ef til vill helzt öfund, og vonbrigði. Ráðgátan var svo einföld, — svo óendanlega einföld, en samt svo órafjarri, og allir höfðum við, hver á sinn hátt, vanrækt að leita hennar. Aðspurður um það, hvernig hann hefði komizt yfir svo víðfeðma og djúpstæða þekkingu á ritningunum og og ritum kirkjufeðranna, svaraði hann því, að hann hefði beðið Guð óaf- látanlega að upplýsa sig. Af eigin kröftum hefði hann verið alls ómegn- ugur, en þessum fróðleik hefði verið helt í sig, smátt og smátt fyrir áhrif bænarinnar og verkun Heilags anda. Í einverunni hefði svo loks gripið sig sú hugsun, að hann væri að eyða ævi sinni til einskis. Hann vildi uppfrá því 193
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.