Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 39

Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 39
Minningarorð Séra Björn 0. Björnsson ^ann fæddist í Kaupmannahöfn h. 21. D.n' 1895- Foreldrar hans voru Oddur iörnsson frá Hofi í Vatnsdal, lengi Prentsmiðjustjóri og bókaútgefandi á Aku reyri, — einn af „vormönnum is- nds“, — og kona hans, Ingibjörg ^eniaminsdóttir, Guðmundssonar á esturá, Vormssonar hreppstjóra á eitaskarði. Þau kynntust í Kaup- ^^nnahöfn og hófu þar hjúskap. Björn hét fullu nafni Björn Hannes a9nar. Framan af ævinni gekk hann ^ndir sínu þjóðlega og fallega nafni, vJ°rn Oddsson. En vegna fæðingar- torða og annarra skilríkja, sem ®kja varð til Danmerkur, festist eftir- an'ð ,,Björnsson“ við systkinin og ° Ur þeirra, þótti honum það mjög 1 Ur, en fékk ekki við ráðið. r'ð 1901 fluttust Oddur og Ingi- björg til Akureyrar og börn þeirra þrjú, erfæðzt höfðu í Kaupmannahöfn, þ. e„ auk Björns, Ragnheiöur, sem lengi hefir verið kaupkona á Akureyri og býr þar enn, og Sigurður, prentsmiðju- stjóri á Akureyri. (Lézt 1975). Yngsta systkinið, Þór, deildarstjóri í KEA, fæddist á Akureyri. (Lézt 1967). Á Akureyri ólust systkinin upp. Þar rak faðir þeirra fyrirtæki sitt, „Prent- verk Odds Björnssonar", sem brátt varð landskunnugt, m. a. af umsvifa- mikilli bókaútgáfu. Ljóst er, að þetta umhverfi bókmennta og bókagerðar hefir haft mikil og mótandi áhrif á Björn. Snemma las hann mikið. Á Amtsbókasafninu vakti hann athygli öðrum ungmennum fremur og varð því gagnkunnugur. Bjart var yfir æsku hans. Hann var glaður, tápmikill piltur 197

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.