Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 39

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 39
Minningarorð Séra Björn 0. Björnsson ^ann fæddist í Kaupmannahöfn h. 21. D.n' 1895- Foreldrar hans voru Oddur iörnsson frá Hofi í Vatnsdal, lengi Prentsmiðjustjóri og bókaútgefandi á Aku reyri, — einn af „vormönnum is- nds“, — og kona hans, Ingibjörg ^eniaminsdóttir, Guðmundssonar á esturá, Vormssonar hreppstjóra á eitaskarði. Þau kynntust í Kaup- ^^nnahöfn og hófu þar hjúskap. Björn hét fullu nafni Björn Hannes a9nar. Framan af ævinni gekk hann ^ndir sínu þjóðlega og fallega nafni, vJ°rn Oddsson. En vegna fæðingar- torða og annarra skilríkja, sem ®kja varð til Danmerkur, festist eftir- an'ð ,,Björnsson“ við systkinin og ° Ur þeirra, þótti honum það mjög 1 Ur, en fékk ekki við ráðið. r'ð 1901 fluttust Oddur og Ingi- björg til Akureyrar og börn þeirra þrjú, erfæðzt höfðu í Kaupmannahöfn, þ. e„ auk Björns, Ragnheiöur, sem lengi hefir verið kaupkona á Akureyri og býr þar enn, og Sigurður, prentsmiðju- stjóri á Akureyri. (Lézt 1975). Yngsta systkinið, Þór, deildarstjóri í KEA, fæddist á Akureyri. (Lézt 1967). Á Akureyri ólust systkinin upp. Þar rak faðir þeirra fyrirtæki sitt, „Prent- verk Odds Björnssonar", sem brátt varð landskunnugt, m. a. af umsvifa- mikilli bókaútgáfu. Ljóst er, að þetta umhverfi bókmennta og bókagerðar hefir haft mikil og mótandi áhrif á Björn. Snemma las hann mikið. Á Amtsbókasafninu vakti hann athygli öðrum ungmennum fremur og varð því gagnkunnugur. Bjart var yfir æsku hans. Hann var glaður, tápmikill piltur 197
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.