Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.09.1976, Blaðsíða 41
Ist hann ritstjóri og ábyrgðarmaður nýs Mrnarits — „JarSar". Þótt trausta ætti hann samherja, var þetta vissulega ^ikið í fang færzt af félausum presti 1 afskekktu og örðugu prestakalli á heimskrepputíð. „Jörð“ kom út í tveim éföngum, ails 11 ár. Séra Björn var settur prestur í Háls- Þrestakalli í S.-Þingeyjarsýslu árið 1^45. Hlaut veitingu árið eftir. Aðkom- an á Hálsi var slík, að raunar má Se9ja að húsakostur fyrirfyndist eng- lnn — annar en kirkjan! Með harð- fyi9i tókst að fá staðinn húsaðan að n!/ju. Vistlegt og hentugt íbúðarhús reis á fornum þingstað við túnfótinn. (h’inghóll). Þar nýtur sólar til muna ierigur en á gamla bæjarstæðinu. Út- sýni opnast austur um Ljósavatns- skarð, allt til Mývatns-fjalla. Á Hálsi séra Björn þýðingar merkra bóka, skáldverka og myndlýstra fræðirita, einkum fornsögulegs efnis. Fyrsta bók- !n’ Egyptinn, kom út 1952 (Endurpr. síðan 5 bækur, hin síðasta í 2 hindum (1961—62). Frumsamin verk eru leikritið Á Garði (um Hafnarstúd- enta) og Sveinn Framtíðarskáld (um etinn skólabróður). Frumkvæði átti ®era Björn að ritverkinu „íslenzkar J°smæður“, safnaði öllu efni 1. bindis e9 nokkru af efni 2. bindis. Minningar ans geymast í handritum, ýmist í einni frásögn eða skáldsöguformi. . Henn þjónaði Hálsprestakalli í 10 ar (1945—55). Lét þá aftur af prests- aP- Á þeim 20 árum, sem þá voru etir ævinnar, virtist hann heilsubetri, enda sístarfandi, m. a. að kennslu °9 Þýðingum. Um árabil (1960—65) 9®gndi hann nokkuð samfelldri bráða- ir9ðaprestsþjónustu. (ísafjörður, Möðruvellir í Hörgárdal, Seyðisfjörður o. fl.). En höfuðviðfangsefni hans þessa 2 áratugi var mannfræði og fylgifög hennar. Sökkti nann sér niður í lestur um þessi efni, skrifaðist á við fræði- menn og sendi frá sér prentaða bækl- inga og ritgerðir, er hann þýddi á dönsku. (Hann skrifaði dönsku af- burðavel. Um íslenzkt ritmál hans má e. t. v. segja, að oft beri það keim af setningaskipun danskra og þýzkra fræðirita. Áhrif frá vísindanámi Hafnar- áranna?). Af bréfum má sjá, að kunnir fræðimenn tóku athugunum hans vel. Lætur hann eftir sig allmikið mann- fræðihandrit, þvínær fullbúið til prent- unar. Hinn 29. júní kvæntist séra Björn Guðríði Vigfúsdóttur frá Flögu í Skaft- ártungu. Sambúðarárin urðu sem næst 49. Frú Guðríður andaðist hinn 12. apríl 1973. Börn þeirra eru: Ingibjörg RagnheiSur, gift Bjarna Linnet fulltrúa, Hafnarfirði. Vigfús, bókbandsmeistari, Akureyri, kvæntur Elísabetu GuSmundsdóttur frá Flatey, Skjálfanda. SigríSur Sveinbjörg Pálina, sjúkra- listiðjufræðingur, Reykjavík. Björn hennar eru 4. Elzt þeirra er Guðríður Ragnarsdóttir. Sigríður giftist Dieter Roth listfræðingi. Slitu hjúskap. Oddur, kennari og leikritaskáld, Reykjavfk, kvæntur Borghildi Hilmars- dóttur Thors. Sigrún, leikkona, gift Ragnari Björnssyni, dómorganista, Reykjavík. Björn Oddsson var fjölgefinn maður og fjölmenntaður. Áhugaefni hans að sama skapi mörg. Nafn tímarits hans boðaði áhuga fyrir öllu því, sem jarð- neskt er og mannlegt. Hvað má þá 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.