Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 43

Kirkjuritið - 01.09.1976, Síða 43
In memoriam Séra Óskar H. Finnbogasson f- 13.9. 1913 — d. 24.2. 1976 Séra Öskar Höskuldur Finnbogason Var fæddur í Skarfanesi á Landi hinn 13- sept. árið 1913 og var því á 63. a|dursári, er hann lézt hinn 24. febr. sl. Foreldrar hans voru þau Finnbogi öskuldsson og Elísabet Þórðardóttir, úandi hjón í Skarfanesi og þar ólst skar upp með þeim í stórum syst- ■doahóp. Efni voru knöpp, sem almennt var °9 eigi auður í búi, en útsýn víð og f u9ion ekki einskorðaður við ask- iokið. Mfsbaráttan var hörð og auðvitað 9ekk Óskar að öllum almennum störf- er hann óx úr grasi. Þess gætti 0 enemma, að hugur hans mundi meir bundinn við bækur en búskap. Brauzt hann í því ungur að afla sér fræðslu, — fór til Reykjavíkur og var þar um sinn á vegum eldri systkina sinna, sem hér voru búsett, — sat í gagnfræða- skóla, settist í Verzlunarskólann og lauk þaðan prófi 1937. Enn var þó langt í land, að lærdómsþrá hans væri svalað. Hann tók kennarapróf 1940 og kenndi að því loknu við íþróttaskóla Sigurðar Greipssonar í Haukadal. Á því sviphýra höfuðbóli, þar sem áherzla var lögð á heilbrigða sál í hraustum líkama, þótti honum gott að vera. Hér skýldi líka skógurinn eins og heima í Skarfanesi. En nú voru lærdómslindirnar þó annars staðar fjöl- þættari en þarna á þessu fornfræga 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.