Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 47

Kirkjuritið - 01.09.1976, Side 47
öðrum bekkjafélaga minna. Á mennta- skóla- og háskólaárum voru þeir tveir herbergisfélagar Akureyringarnir FriSrik Magnússon og Kristinn í skjóli fööur Friðriks, Magnúsar Kristjánsson- ar. sem um þær mundir gegndi em- b*tti fjármáiaráðherra. Ekki voru húsakynnin stór, en þarna urðu tíðir vinafundir, og færri munu þau hafa Verið kvöldin, sem þar var enginn 9estkomandi, og undirritaður að heita metti daglegur gestur. Margt var þar 9ert sér til ánægju að ungra manna bsetti, en allt af mikilli stillingu og ^urteisi, og engum datt í hug að trufla lestur heimamanna, ef einhverju var °lokið fyrir næsta dag. En gáfur þeirra °9 minni gerðu þeim fært að sinna ðestum sínum án þess að námsárang- Ur þeirra biði hnekki, og sást það glö9gt á því, að Friðrik hlaut hæstu 6lr>kunn bekkjarsystkina sinna á stúd- er|tsprófi, en Kristinn varð hæstur 17 bekkjarbræðra okkar á guðfræðiprófi. Áð Ioknu guðfræðiprófi stundaði r>stinn framhaldsnám í guðfræði í Marburg einn vetur, og lagði einkum stund á félagssiðfræði, undir handar- Jðöri próf. Georgs Wunschs, sem með sinni, Evangelische Wirtschafts- ethik, hafi rutt þeirri grein braut með- 9uðfræðinga, en Kristinn mun verið afa fyrsti Islendingurinn, sem lagði Ur|d á þau fræði, sem nú reynist æ rýnni þörf fyrir. Mun það nám hans afa orðið honum góð stoð í þeim s ðrfum, sem biðu hans, bæði á sviði s élamála og félagsmála. ari æSta vetur 9er^‘st Kristinn kenn- V|ð héraðsskólann á Laugarvatni, sem k ' Pa var nýlega stofnaður, undir J°rn Bjarna Bjarnasonar. Mat hann jafnan mikils kynni sín af þeim ágæta skólamanni, og varð þessi starfs- reynsla honum mikils virði. Hann fann að á þessu sviði gat hin guðfræðilega menntun hans komið honum að góðu liði, og réðst hann til skólastjórnar við héraðsskólann í Reykholti, sem hóf göngu sína haustið 1931. Kom það í hlut síra Kristins að móta starf skól- ans í upphafi, og er það samkvæði allra þeirra, sem til þekkja, að það hafi honum tekizt svo sem bezt varð á kosið. Enn áttu leiðir mínar og Kristins Stefánssonar eftir að Iiggja saman, því að svo fór, að ég var prófdómari við skóla hans öll þau ár, sem hann starfaði þar, að einu undan skildu, er ég var fjarverandi. Kynntist ég þannig vel skólastarfi hans og skólastjórn, og hygg ég ekki ofmælt, að hvort tveggja hafi verið með ágætum. Sérstaklega er mér minnisstætt, hve nemendur hans náðu góðum árangri í íslenzku- námi sínu, og væru færri bögumælin í ræðu og riti, ef allir hefðu notið leið- sagnar hans í þeirri grein. Öll áhrif hans á nemendur skólans og afskipti af þeim voru með þeim hætti, að þeir minnasi hans með virðingu og þakk- læti sem ógleymanlegs leiðtoga og vinar. Kristinn hvarf frá skólanum fyrr en æskilegt hefði verið, og olli því að mestu heilsuveila, sem hann sigraðist þó að mestu á, en átti þó eftir að verða honum þung í skauti á efstu árum hans. Fluttist hann til Reykjavíkur og gerðist fulltrúi í stjórnarráðinu, unz hann tók við starfi áfengisvarnaráðu- nautar eftir fráfail Brynleifs Tobías- sonar. Einnig í því starfi reyndist síra 205

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.